Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 31
PULTON OURÖLER: Leindarmál Barlsiru Jean Ef Barbara Jean skyldi einhvern tíma lesa j 63sa frásögn, þá myndi hún fræðast um 6yndarmál viðvíkjandi henni sjálfri, leynd- arftíál, sem enginn af vinum hennar hefði Fetað sagt henni, ekki einu sinni heimilis- ^knirinn hennar. JJann var kominn á efri ár, og hann hafði fyli bv; gzt með heilsufari Barböru Jean allt frá að hún fæddist og móður hennar á undan •nni. Þó var hann ennþá starfandi læknir yotviðrisdag einn, er Barbara Jean kom inn . v*ðtalsstofu hans. Gamli, skeggjaði lækn- heilsaði henni eins og hann væri afi j 6tlnar. Hann fór að tala um, hversu vel hún út, ung 0g frískleg. En hann minntist at á ýmislegt annað, sem leyndist ekki . rir athugulum augum hans — hversu ^gaspennt hún var og þó öðru fremur, y^u augljós uppreisnarsvipur var í augna- taði hennar. Læknir, sagði hún. Það er ástæðulaust Vat-a að fara í kringum málið. Ég er *ngað komin til þess að biðja þig að hjálpa 6r í mjög þýðingarmiklu máli. ^ ^amli maðurinn leit á hana hugsandi og Qeið, iaak: Þú verður að vísa mér til einhvers, nir — ég veit, að þú myndir ekki sjálf- , Gamli maðurinn andvarpaði aumkunar- 6ga. ^ Svo það er það, sem þú átt við, sagði j hógværlega. Hvað hefur þú verið gift ^^i, Barbara Jean? Eitt ár. l "" Og hvers vegna viltu ekki eignast uarpv 6hki 6yðii, Ég vil það, einhvem tíma seinna. En núna. Það er ómögulegt. Það myndi eggja allt. Hvernig þá? — Það myndi binda endi á tónlistarferil minn, læknir. — Og finnst þér hann svo mikilsverður, að þú myndir jafnvel------- — Auðvitað! Ég er einmitt nýfarin að ná verulegum árangri. Ég gæti ekki hætt núna. Kannske eftir fimm ár — eða tíu, ef til vill. Það varð löng þögn. — Hvaða skoðun hefur maðurinn þinn á þessari fyrirætlun þinni? spurði læknirinn eftir nokkra stund. — Fred má aldrei fá að vita það. Hann veit ekki einu sinni, hvernig ástatt er. Hann vill endilega eignast börn. En hann liefur rangt fyrir sér, læknir. Þú verður að hjálpa mér. Læknirinn laut áfram og snart hönd henn- ar þýðlega. — Ég held, að þú gerir þér eklci grcin fyrir, um hvað þú ert að biðja, hóf hann máls, en hún kippti óþolinmóðlega að sér hendinni. — Jú, ég geri það. Þetta er elcki meira en það, sem aðrir læknar gera fyrir sumar af þeim stúlkum, sem ég þekki. Segðu mér bara nafn og heimilisfang einhvers, sem ég get leitað til. Læknirinn reis upp úr sæti sínu. Hann var stórvaxinn maður og síðskeggjaður, sex fet á hæð, grannur eftir stærð og kraftalegur. Hann horfði út í loftið yfir höfuð hennar, eins og lengst í fjarlægð blöstu við honum einhverjar gamlar minningar, sem hefðu djúptæka þýðingu á þessu skelfilega augna- bliki. — Nei, Barbara Jean. Rödd hans var svo þýð, að hún minnti nærri því á kvenrödd. Ég hef aldrei gert neitt slíkt. Allir heiðar- legir læknar neita þvi — það eru aðeins fá- einir glæpamenn, sem gera það, sem þú ert að biðja um. Ég hef aldrei svo mikið sem HEIMILISBLAÐIÐ — 119

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.