Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 27
sin M ^Vri ^ fóru síðan í buxurnar aftur og læddust 1 baka að landgöngubrúnni. Marteinn hlýtur að vera þarna,“ sagði ansel. „Hann bölvar okkur víst hressilega rir að hafa ekki komið fyrr. Hann hlýtur 9 hafa beðið í hvorki meira né minna en atta klukkustundir. ‘ ‘ Það stóð heima. Klukkan var nú stundar- JOl'ðung gengin í fjögur — á þessum fagra Solardegi. . ^veimur mínútum síðar reis Marteinn upp Uj’ , rUnna. Hann virti þá fyrir sér frá hvirfli tl! ilja. , ”Nú, þið hafið dottið í sjóinn,“ sagði hann aðskur. „Var það hressandi?“ Mansel hló. Marteinn hristi höfuðið ®lernjulega. ”^á, það var frámunalega hressandi," ®agði hann. ,,En, Tómas, þú sagðist verða °rHa í nágrenninu mestallan tímann, en a hefur alls ekki látið sjá þig síðustu sjö 1 átta klukkustundirnar.“ »Hann var löglega afsakaður," sagði Man- Se • „Hvað er að frétta hjá yður?“ ”Ekki neitt sérstakt," sagði Marteinn. ”. 10 höfum þó komizt að því, hvar Shamer . 0r manninn, og Carsov hefur brotizt inn ,nUsið og snuðrað uppi, hvar herbergi Kat- riílar er. XVII. kafli. -^hrif sálarinnar á líkamann geta verið ^ Veg furðuleg. Ef að líkum hefði látið, hefðu eir Mansel átt að vera alveg j °agna og ófærir um að taka sér nokkuð ^llr hendur, fyrr en þeir hefðu sofið og ,'ht sig, því að þeir höfðu verið um tólf £ hkustundir í þessum einangruðu klefum. j^11 bað eitt, að þeir voru sloppnir út, veitti j a.llT1 nýjan kraft og hugrekki. Og þær góðu ^ ettir, sem Marteinn hafði að færa, efldu aráttuvilja þeirra. nansel var þegar farinn að gera fyrir- ^anir. Sþ’ ^ð breytir öllu. Ég reikna með því, að e^arrier komi hérna um tíu-leytið í kvöld, eS efast stórlega um, að hann hafi For- aðfSl1 ser’ bvl hann hafði ákveðið ^ aranótt þriðjudags. Ég býst ekki við, að ^anp láti aulabárðinn hann Mangey breyta eirri dagsetningu, sem hann hefur einu sinni ákveðið. En það skiptir í sjálfu sér ekki svo miklu máli, því að við verðum til staðar, þegar hann yfirgefur húsið og getum séð, hvort hann tekur Formósu með sér eða ekki. Ef hann gerir það, fylgjum við honum eftir. Ef ekki, þá ráðumst við inn í húsið og frels- um hana, síðan fáum við okkur sæti og bíð- um komu Shamers. Nú verðum við fyrst og fremst að ná í bifreiðina og koma okkur til Rougen. Við megum ekki eyða tíma í að hlusta á það, sem gerzt hefur hjá Marteini, hann segir okkur það á leiðinni í bifreiðinni.“ „Og hvað hefur gerzt hjá ykkur?“ spurði Marteinn. „Þið hafið víst frá ýmsu að segja líka.“ „Það verður að bíða,“ sagði Mansel. „Ég ætla að svo stöddu að láta mér nægja að segja yður aðeins það, að ég hljóp á mig, og það kostaði okkur nokkurra stunda fyrir- höfn. Það var ástæðan til þess, að Tómas kom svona seint. Þér megið ekki ásaka hann fyrir neitt. Ég geng út frá því, að Carsov haldi vörð um húsið . . . .“ „Það gerði hann að minnsta kosti fyrir sjö til átta klukkustundum,“ sagði Marteinn. „Þá er hann þar ennþá,“ sagði Mansel brosandi. „Hvar yfirgáfuð þér bifreiðina?" HEIMILISBLAÐIÐ — 115

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.