Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 28
„Ég var svo bjartsýnn að aka henni dá-
lítið nær. Hún stendur ekki langt frá vega-
mótunum."
Tómas og Mansel fóru aftur í skyrtur sín-
ar og jakka, ef ske kynni, að þeir mættu
einhverjum á leiðinni, síðan lögðu þeir af
stað til bifreiðarinnar. Fyrst skutust þeir
milli trjánna, en hcldu síðan áfram eftir
stígnum, sem virtist vera jafnfáfarinn að
degi til sem á nóttu.
Þegar þeir komu til bifreiðarinnar, opn-
aði Mansel leynihólf og tók fram tvær
skammbyssur og rétti Tómasi aðra. Þá sett-
ist hann undir stýrið, en Tómas og Marteinn
sökktu sér ofan í mjúka aftursessuna. Man-
sel ræsti vélina og sagði:
„Látið okkur nú heyra allt, Marteinn. Ég
vil gjarnan vita, hvað þér vitið, áður en við
komum til Rouen.“
„Það er langt mál,“ sagði Marteinn. „Nú
skuluð þið hlusta á. Górillan lagði af stað
frá vegamótunum um fimmleytið og fór
fram hjá okkur fimm mínútum síðar á fullri
ferð. Vegirnir voru svo gjörsamlega auðir,
að Carsov leizt ekki á að veita eftirför, en
það kom ekki að sök, því að Górillan virtist
hafa það eitt í huga að flýta för sinni til
að skýra foringjanum frá því, hvað hann
vissi. Hann þaut áfram á æðisgenginni ferð,
stundum fannst mér sem bifreiðin myndi
takast á loft.
Þegar við komum til Rouen, beygði hann
til vinstri og fór norður fyrir borgina að
hverfi, sem ég var ókunnugur. Carsov veitti
honum snilldarlega eftirför. Við vorum allan
tímann bókstaflega heila götulengd á eftir
honum. Við komum í borgarhluta, þar sem
voru eintóm einkahús og einkavegir, ekki
götur. Á miðjum einum veginum tók Sedan-
bifreiðin að hægja ferðina. Carsov stöðvaði
bifreiðina þegar í stað og stökk út. Ég tók
stýrið og sá um leið Górilluna sveigja inn
á heimkeyrslu að einkahúsi hægra megin
við veginn.
Mér fannst skynsamlegast að halda áfram
niður eftir veginum, og þegar ég ók fram
hjá heimkeyrslunni, sá ég Carsov skjótast
þar inn.
Ég beygði fyrir næsta horn, lagði bifreið-
inni á næsta hliðarvegi fyrir neðan, gekk
síðan i áttina til hússins til að vita, hvers
ég yrði áskynja.
Húsið stendur spölkorn frá veginru11 el^_
og hin húsin í kring, fyrir framan Pa ^
garður umgirtur háum múr, bifreiðageylTI
er sambyggð húsinu.“
„Ef maður stendur við heimkeyi's un ,
hvað sér maður þá?“ greip Mansel fran1
fyrir honum.
„Það blasir við mjög stór steinlögð s e
sem nær alveg upp að húsinu, sem er
hæða. Iiægra megin við stéttina eru a
villtir runnar, sem vaxa upp með m^r^Uui
og mynda eins og 4—5 skrefa breitt e ^
Vinstra megin koma fyrst nokkrir run”^
en síðan bifreiðageymslan, hún ei ® ^
fyrir tvær bifreiðir og sambyggð við u
annars vegar og munnn hms vegar. ^
„Já, einmitt,“ sagði Mansel, ,,ka
áfram.“ ^já
„Er ég hafði gengið einu sinni frarn ^
húsinu, gekk ég niður á vegarenda Þ
bíða þar og sjá, hvað skeði. Klukkan
rúmlega hálf-sex, og engan var að sja a c gá
Þegar ég hafði beðið i tuttugu mínútur, ^
ég Carsov koma ráfandi niður veginu- ^
skimaði í kringum mig og gekk síðan
á hliðarveginn, þar sem ég hafði lagt
reiðinni og Carsov fylgdi mér eftir. Þá s‘
Carsov mér. hvað hann hafði séð.
116 — HEIMILISBLAÐIÐ