Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 2
I fimin tilraunastöðvum, sein eiga að starfa að því að breyta sjó í ferskt vatn, er reistar hafa verið í Bandaríkjunum, á kjarnorka að sjá fyrir rafstrauinn- um, sem til þess þarf. Eisenhover forseti skýrði ný- lega frá þessu. Með þessari tilhögun, en til hennar hefur verið varið 10 milljónum dollara, vonast menn til að unnt verði að lækka verð á hverjum þúsund gallónum (eitt gallón er 4,5 lítri) af þannig frain- leiddu drykkjarvatni úr 1,75 dollar í 50 cent. Þá yrði drykkjarvatn framleitt úr sjó ekki dýrara en venjulegt vatn. AS breyta sjó í neyzluvatn er eitt af mikilvceg- ustu vandamálum nútíma vísinda, þar sem ekki er nœgilega mikið vatn í mörgum löndum. HingaS til hefur aSeins ein vatnsvinnslustöS veriS starfrœkt, og er hún í hinu auSuga olíu- landi Kuweit. AllsstaSar annarsstaSar hafa þcer aSferSir, sem hingaS til hafa veriS notaSar, reynsl of kostnaSarsamar. Carter C. Collins, 33 ára liðsforingi í ameríska sjó- hernum, hefur tekið þátt í tilraun, án þess að verða meint af, þar sem hann þoldi sama hraða og æðandi eldflaug hefur við ræsingu. í geimtilraunastöðinni í Johnsville (í Pensylvaníu) var tilraunin endurtekin ineð stórri slöngvi-vél. Hraðinn var aukinn á stutt- um tíma upp í 32.000 km á klukkustund. Þrýstingur- inn, sem Collins þoldi við svo mikinn liraða, hafði hingað til verið álitinn óþolandi og því hindrun í vegi geimferða. Með geislavirkri lofttegund má nú finna göt á skil- rúminu, sem skilur hægra hjartahólfið frá því vinstra. Þessari lofttegund, Krypton 85, anda menn að sér í nokkrar sekúndur, og fer hún gegnum lungun út í hlóðrásina. Við samanburð á geislavirkni blóðsýnis- liorna, sein tekin eru á hinum ýmsu stöðum blóð- rásarinnar, stuttu eftir innöndun lofttegundarinnar, má sjá, hvort skilrúmið er óþétt. Heilbrigt hjarta dælir blóSi, sem hefur fengiS súrefni í lungunum, frá vinstra hjartahólfi út í líkamann. HlaSiS kolsýru snýr þaS viS í hœgra hólfinu og leitar þaSan til lungnanna. Sé skilrúmiS milli hjartahóljanna óþétt, kemst hluti af súrefnisríka blóSinu aftur til lungn- anna. AfleiSing þess er hœttuleg lœkkun blóS- þrýstings. Hin nýfundna aSferS viS slika sjúk- dómsgreiningu hefur mikla þýSingu, þar sem þessar hjartaveilur, sem yfirleitt eru meSfædd- ar, má lagfœra meS skurSaSgerS. Dr. Richard Sanders, sem uppgötvaSi Krypton-aSferSina, valdi þessa lofttegund af þeirri ástœSu, aS hún er ein þeirra lofttegunda, sem ekki ganga í nein efnasambönd. Geislavirk/ii lofttegundar- innar er mjög litil og viS notkun stuttan tima er engan skaSa aS óttast. í athugunarstöð, sem komið var fyrir á ísjaka, fundu amerískir vísindamenn víðáttuniikinn fjallahrygg í Norður-íshafinu á 3300 m dýpi. Hæð fjallgarðsins 1700 metrar. Þar til fyrir tveimur árum var botn Vor 1 íshafsins álitinn nokkurnveginn sléttur. þá skýrSu rússneskir vísindamenn jrá upPe un 2000 km langs fjallgarSs, sem lægt und‘r yfirborSi sjávar milli Grænlands og Vn. Síberíueyja um norSurpólinn. Hvort þessi 11 garSur, sem Ameríkumenn hafa nú lu ^ er eins víSáttumikill er fyrst hœgt aS frekari rannsókjiir hafa fariS fram. Svarti milljónamœringurinn Dammon Lee man fyrst eftir sér er hann var þriggja ára ^ Hin elskaða móðir lians kom af bómullarekrunni blóðugar axlir. Þrælahaldari hafði lamið liana. Drel,i' -1 A liU^r11 urinn hét því þá, að verja öllu lífi sínu til ao i e móður sína. Fjölskyldan Lee var seld mansali- sem keypti fjölskylduna, var góður maður og , svertingja að kenna drengnum að lesa og skrifa, P , mánuði á ári. Árið 1865 var þrælahaldið afnuni1 Bandaríkjunum. Lee-fjölskyldan frétti fyrst uni fjórum árum síðar, þegar ókunnir negrar koniu þetta á hú* garðinn og spurðu hvað þau fengju hátt kaup- Dammons Lee féll þá á kné og þakkaði Guði, a ^ væri ekki hægt að selja hana mansali oftar og a gæti hún hugsað um börnin sín. — Hún sparaði * sitt, einn dollara á viku, og í bómullarkreppunni 1870 keypti hún lítinn búgarð fyrir lágt verð. ^ gerði sonur hennar slíkt hið saina. Hann kv°nga og varð hóinullarframleiðandi. Þetta var fjölsKy fyrirtæki. — Árið 1899 skall ný kreppa á. Lee til höfuðborgar Alabama, Birmingham. Fyrst var n ldker' í’öru- ráðsmaður lijá virðulegri fjölskyldu, seinna gja í járnvöruverzlun og frá árinu 1905 eigandi mat' verzlunar í úthverfi borgarinnar, þar sem fínasta 1 ^ arhverfið er núna. Hvern eyri, sein hann sparaði, U aði hann til að kaupa lóðir og byggði hús fyrir 1 . aðarverkamenn af svertingjaættum. Lóðaverðið n® ^ aði stöðugt. Lóð, sem hann keypti á 300 dollara’ í dag 50.000 dollara virði. Nú er Dainmon Lee au lle^ asti lóðaeigandi i bezta íbúðarhverfi höfuðst ^ Alabama-ríkis. Hann er bankastjóri í banka, ^ svertingjar starfrækja, og auk þess er hann enn andi litlu matvöruverzlunarinnar, sem liann hefur drei viljað hætta við að reka. „MóSir mín blessa (( mig, þegar hún dó, og blessun hennar reisti hús nlin’ segir liinn níutíu og sjö ára gamli öldungur, fæddist þegar borgarastríðið í Bandaríkjununi liófst- Þegar hann var spurður um leyndardóm hinnar JiaI^ ingjusömu æfi hans, svaraði hann: „Leyndarmáuo einfalt: Ég hef lifaS án þess aS hata.“ — Munið eftir póstkröfunum! — tt • *i* ii Kemur út annan hvern m . Heimilisblaoio uðj tvð tölublöð saman, 4 blaösíöur. Verö árgangsins er kr. 50,00. f lausas . kostar hvert blaö kr. 10.00. Gialddagi er 14. aP.„ Útgefandi: Prentsm. Jóns Helgasonar. UtanasKrn Heimilisblaöiö, Bergst.str. 27, Reykjavík, Pósth. 180 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.