Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 21
faaturna. ,,Ógæfan er nefnilega, að þegar ^ikill gróði er í aðra hönd, hirðir maður ekki um lögin. Ég hafði vonað, að það mVndi verða hægt að koma vitinu fyrir ^ana, og að hún sæi, þegar herra Avalon v*ri dauður, að skynsamlegast væri fyrir hana að snúa aftur til mín. Og hún hefði iíka komið, ef ekki — mér til mikillar ar- mæðu — herra Valentin hefði dáið. Það breytti öllu. Á þeirri stundu, sem eS fékk þá fregn, varð mér ljóst, að For- m°sa myndi aldrei starfa fyrir mig meir. að var eingöngu vegna föður síns, að nun gerði það. Og eins og um hnútana var mð, vissi ég, að hún myndi gera sitt ýtr- esta til að hefna dauða herra Avalon, — Pegar að honum kæmi. Ég varð að útrýma nenni, því að ég var neyddur til að fórna kfi herra Avlon. Én nú hefur leikurinn snúizt við. Avalon er bráðlifandi, en ég er svo gott sem dauð- Ur- Formósa verður áfram til.“ -^að varð þögn. )>Pormósa verður áfram til,“ sagði Mans- ei' ,,Hvað eigið þér við með því?“ ,,Þér vitið mæta vel við hvað ég á. Síð- Ustu þrjú árin hefur Formósa smyglað fyr- lr niig skartgripum fyrir margar milljónir róna. Hún hefur aldrei verið staðin að Verki, en það mun áfram á næstu árum Verða lögð stór fjárupphæð til höfuðs enni. Og þegar ég er hættur að drottna, °g allir þeir mörgu, sem þekkja Formósu, Vlta að þeir þurfa ekki lengur að óttast ^g, er ég hræddur um, að fleiri en einn muni reyna að koma sér inn undir hjá ^firvöldunum með því að gefa hana upp. Hvorki þér né ég geta komið í veg fyrir, það verði, en með hjálp yðar get ég Sarnt sem áður, ef til vill, skulum við segja, eyðilagt leikinn fyrir þeim. Þér sögðuð áð- þér hefðuð áhuga fyrir að vita, hvar ^ °untjoy-gimsteinarnir væru niðurkomnir. er Voruð svo vingjarnlegur að bæta við, a^ jafnvel þótt ég segði yður það, þá gæti ^að ekki hjálpað mér. Gæti það hjálpað i’0rmósu?“ >>Sennilega,“ sagði Mansel. Shamer hallaði sér fram á við að Mansel. »Ég hef hjá mér lykil að kistu, sem ég á. un er geymd í öryggishirzlu í París — nafnið stendur á lyklinum. í þessari kistu eru þeir dýrmætustu skartgripir, sem hef- ur verið stolið í Evrópu tvö síðustu árin. Sérhver kunnáttumaður mun þekkja þá. Þennan lykil ætla ég að gefa yður — ég ætla að segja yður hvar hann er, og leyfa yður sjálfum að taka hann — ef þér viljið nota þessa gripi til að kaupa Formósu lausa. Gerið skrá yfir þá til lögreglunnar og segið, að ef þeir vilji komast yfir þessa dýrgripi, geti þeir fengið þá með einu skil- yrði — að þeir láti ungfrú Katrínu Valen- tin algjörlega í friði.“ Hann fleygði sér aft- ur á bak í bekkinn. „Það er víst þetta, sem kallað er að gera yfirbót, og þér verð- ið að viðurkenna, að þetta er höfðinglegt boð.“ ,,Er yður alvara?“ spurði Mansel. „Mér er það. Viljið þér gera eins og ég segi? Fresturinn hlýtur senn að vera út- runninn, svo að það hæfir, að þér lítið á þetta sem „síðustu bón“ mína. Hún er jú á vissan hátt skjólstæðingur minn, og sú hugsun er mér mjög á móti skapi, að hún komizt í einhverja klípu eftir dauða minn.“ Hann snéri sér að Tómasi. „Þér skulið ekki vera svona undrandi, herra Avalon. Það er ekkert órökrétt við þetta. Ég geri þetta af því að ég hef engu að tapa. Fyrir hálfri stundu var Formósa mér verðmæti eins og veð, en nú er skeiðið á enda. Öllum við- skiptum er lokið, og ég get nú leyft mér að minnast þess, að áður en ég byrjaði að stela, var ég heiðursmaður." Mansel stóð á fætur. „Þér getið verið viss um það,“ sagði hann, „að ungfrú Valentin verður ekki gert neitt til miska, ef þessi umrædda kista inni- heldur alla þessa dýrgripi. Með það tromp á hendinni get ég bæði haft lögregluna i París og London góða.“ Shamer kinkaði tvisvar kolli og horfði framan í Mansel. Þá lyfti hann höfðinu. „Ef þér viljið hneppa flibbann frá . . . þá hangir lykill- inn í keðju um háls minn. Þér skuluð ekki reyna að slíta hana. Þér verðið að lyfta henni upp yfir höfuðið." Andartaki síðar lá platínukeðja með á- föstum lyki í lófa Mansels. Hann athugaði lykilinn og reyndi styrk- leika þessarar veikbyggðu keðju. Þá setti HEIMILISBLAÐIÐ — 197

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.