Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 4
að í frístundum sínum, og dag einn fór hann til höfuðborgarinnar Bogotá og náði sér í þrjú notuð rafhlöðutæki og kom þeim fyr- ir á þremur fjarlægustu bæjum dalsins. Og svo hóf Sutatenza-útvarpið útsendingar sín- ar. Nágrannarnir söfnuðust forvitnir í kring- um þessi litlu tæki og hlustuðu forviða á unga prestinn, sem gat talað á þremur stöð- um í einu. Andlit þeirra ljómuðu, þegar hann yrti á þá með nafni og spurði um heilsu þeirra, börn þeirra, uppskeruna, og sitthvað fleira. Þeir ráku upp stór augu, þegar grammófónn prestsins tók að leika — alveg úr hinum enda dalsins. Jóakim Salcedo ræddi við þá bæði í gamni og alvöru, en hann hafði alveg ákveðinn til- gang. I hvert skipti sem hann sendi viður- kennandi athugasemd — hrósaði karli fyr- ir krafta hans, heilbrigðar kýr eða fyrir vel hirt heimili — tók stoltið að vakna. Þegar hann byrjaði að flétta inn í útsendingarnar smáklausum úr heimsblöðunum, byrjuðu bændurnir að safnast saman vandræðalegir við dyr hans til að heyra meira um hvað skeði úti í heiminum. Allt þetta hvatti hann til að ganga skrefi lengra. Hann keypti tíu útvarpstæki í við- bót og dreifði þeim um dalinn, og nú komst fyrst skipulag á þessar útsendingar hans. Ef til vill gæti hann hjálpað þessu fólki til til að fá meira út úr tilverunni — kennt því að lesa, skrifa og reikna. Hann fór að segja hlustendum sínum frá því, hvemig maður hefði fengið betra verð fyrir upp- skeru sína, af því að hann kunni að leggja saman og draga frá, og um móður, sem hafði bjargað lífi barns síns, vegna þess að hún gat lesið miðann utan á lyfglasinu. Að lokum lofaði hann hlustendum stuttum kennslutíma dag hvern. Ibúarnir söfnuðust saman í hópa, og hver hópur útnefndi sér foringja, sem kunni stafrófið. Eftir forsögn útvarpsins skrifaði hann stutt og létt orð upp á töflu. Þau voru síðan endurtekin af „bekknum" og skrifuð niður af hverjum einstökum. „Ég var alls ekki viss um árangurinn af tilraun minni, fyrr en ég fékk dag einn um- kvörtun frá einum úr hópnum,“ segir Jóa- kim Salcedo. „Þeir hörmuðu, að kennslan færi fram á kvöldin, þegar þeir væru þreytt- o ir eftir vinnu dagsins. Væri ekki hægt a, láta kennsluna fara fram klukkan seX morgnana, því að þá væru þeir svo upplagðir?" Hið heimatilbúna 100 watta senditæ *' sem komið var fyrir í troðfullu vinnuher bergi Salcedos, nægði ekki lengur. I einni af hinum daglegu útsendingum sínum iy Salcedo útvarpsstöðinni, sem hann sag geta hugsað sér að reisa í Sutatenza. Pa skyldi vera staður, þar sem allir íbúarnn- gætu aflað sér upplýsinga og rætt van mál sín, og þar sem hægt væri að skipu leggja íþróttamót og hátíðir og þar sefíl þeir gætu skemmt sjálfum sér og öðrun1 við söng og hljómlist. Myndu þeir vi Ja hjálpa honum? Þegar í býti næsta morgun mættu fyrS ^ sjálfboðaliðarnir. Það var reistur ofn til a ^ þurrka múrstein í, og þeir, sem höfðu elU^ hverja reynzlu í að múra, tóku til við star ^ ið. Nokkrum vikum síðar höfðu íbúar Uaj^ ins lokið sínu fyrsta sameiginlega afreki nýja útvarpshúsinu í Sutatenza. Biskup umdæmisins veitti þessari kyn- tók legu vakningu vaxandi athygli. Hann eftir því, hvernig dalurinn vaknaði af æ löngum dvala. Göturnar voru orðnar hrelU ar og húsin hvítkölkuð. Menn, sem ^ * . höfðu eytt öllum sínum frístundum á kránnn tóku nú að vinna í görðum sínum og 0 lægðu himinháar ruslahrúgur. Á einum = sá hann hóp af nágrönnum leggja mynu, legan veg, í staðinn fyrir steinóttan s sem hingað til hafði legið upp að húsu þeirra. Og þegar stjórnmálaerjur blossuðu í landinu og enduðu í blóðugri borgarastyr ^ öld, þar sem gamlir vinir og samh® 1 myrtu hvern annan, aðeins vegna þesS,, _ þeir höfðu af tilviljun hver sína stjórnm3 skoðun, héldu íbúar dalsins sér algjöre ^ fyrir utan stríðið. Þeir höfðu starfað ^ við hlið og séð sameiginlegt átak berU .^. ríkulegri ávöxt með degi hverjum ' ■ c-a voru ekki fáanlegir til að taka þátt i J tilgangslausri baráttu. _ • Biskupinn var hrifinn af þeim árang ’ sem séra Salcedo hafði náð, og vakti á u fyrir málinu hjá áhrifamönnum í Tunja Bogotá. Ef til vill var hægt að ná áraU með sömu aðferð í öðrum afskekktum fja 180 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.