Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 20
Dornford Yates: Vilji örlaganna Framhaldssaga 10 XIX. kafli. Fimm mínútum síðar rak vélbátinn nið- ur fljótið. Fimm menn voru nú um borð alveg eins og áður, en af þeim töldust að- eins tveir til hinna upprunalegu farþega, þar af var annar þeirra meðvitundarlaus en hinn handjárnaður. Carsov stýrði, og Mansel og Shamer sátu í káetunni, þar sem dregið hafði verið fyr- ir gluggana. Górillan lá á gólfinu. Tómas gaut við og við til hans augunum til að at- huga, hvort nokkuð lífsmark væri með hon- um. Áður en þeir höfðu yfirgefið vistabátinn, hafði Carsov stungið sér út í vatnið og los- að netið af skrúfu vélbátsins, og Tómas hafði náð tali af Katrínu og Marteini og sagt þeim, að Shamer hefði verið tekinn til fanga og beðið þau um að fara að vega- mótunum og finna Rolls-Roycebifreiðina, sem var falin þar, og setjast inn í hana og bíða. Þegar hann kom aftur, hafði eldurinn læst sig í salinn, og þeir notuðu vélbátinn til að komast burt af staðnum. Þegar þeir höfðu farið fyrir tanga og gátu ekki leng- ur séð vistabátinn, stöðvuðu þeir vélina og kveiktu á ljóskerunum, því að þeir vildu ekki að neinn héldi, að þeir væru að fela eitthvað. Shamer virti Mansel fyrir sér, sem var að athuga, hvaða upplýsingar vasabók Shamers hefði að geyma. ,,Þér hafið yfirhöndina." „Það lítur út fyrir það,“ sagði Mansel stuttaralega. Hann hélt á lofti litlu boðs- korti. „Nafn yðar — og heimilisfang — og klúbbur?" Hinn hrukkaði ennið. „Má ég spyrJa’ hvaða heimild þér hafið-------“ Mansel rétti Tómasi bréfmiða. Þetta vat mjög gamall bréfmiði, og hin fíngerða rj^ hönd var farin að láta ásjá, en þó var hun vel læsileg. Þennan stóra roðastein gaf Hinrik kong ur sjöundi Róbert lávarði af Charling ir þjónustu látna í té árið 1506. „Þetta er einn af Mountjoy-gimsteinUn um, gamlir erfðagripir," sagði Mansel, „l?eira var stolið frá Godrey-kastalanum fyrtr tveimur árum.“ Shamer andvarpaði. „Skylduð þér ^a 3 áhuga fyrir að vita,“ sagði hann hæ£ ’ „hvar dýrgripirnir eru niðurkomnir? „Mjög mikinn,“ sagði Mansel. ,tEn e^ ætla að vera svo heiðarlegur að segja yðut ' að jafnvel þó að ég hafi áhuga fyi*ir Þ"’ þá getur það ekki hjálpað yður. Ekkert ur hjálpað yður. Þér eigið aðeins eftir lifa um það bil tíu mínútur." Shamer brosti. „Slík hreinskilni sýnir, að þér hafið ek^ ert saman við lögregluna að sælda. Mansel svaraði ekki, heldur hélt á 1° mynd af Katrínu, hliðstæða þeirri, sett Júdas hafði gefið Mangey kvöldið áður- (( „Hver hlekkurinn af öðrum í keðjuna, sein n sagði hann. „Gaf Mangey yður upplýsingar, ^ ? leiddu til þess, að þér komust á slóð mína • spurði Shamer. „Ég reyndi að fá þær hjá honum,“ s: . „ Mansel. „Það heppnaðist að nokkru „Hvernig komust þér í samband V1 Mangey?“ , „Ég var að leita að Rudy,“ sagði Manse^ „Og þessir tveir herramenn, Avalon O’Brian, voru að leita að yður. Við Mg um saman upplýsingar okkar — með ÞeSS um árangri." Shamer kinkaði kolli. „Alltaf sama sa , an,“ sagði hann, „þegar kvenmaður et spilinu.“ „Er það nokkuð, sem þér æskið frekai • spurði Mansel. , „Það er eitt í viðbót. Ég á ennþá n° ^ ar mínútur eftir. Það er með vissri (( blendni að ég minnist á ungfrú Valentm „Já, því get ég trúað.“ „Auðvitað,“ sagði Shamer og kross a 196 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.