Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 18
<— Fyrir nokkrum nián- uð'um fórst ameríski kvik- myndaframleiðandinn Milcc Todd í flugslysi. Ekkja hans, Elísabct Taylor, hef- ur ákveðið að reka áfram fyrirtæki manns síns á- samt syni sínum, Mike Todd yngra. I fyrstu mynd- inni mun frú Taylor leika söngkonu. Fiðla Jiessi, sem japansk- ur fiðluleikari hefur gert, er áreiðanlega sú minnsta í heimi. Hljóðfærið er að- eins hálfönnur tomma að lengd. —> <— Skakki turninn í Pisa er í hættu. Það er talið víst, að einn góðan veður- dag muni turninn hrynja verði ekkert gert til að koma í veg fyrir það. En mörgum miin finnast leitt, ef s vo verður, þar sem turninn er orðinn 700 ára gamall. En dýrt verður að gera við hann, því að á- ætlað er, að það muni kosta 500 milljónir líra. Þessar tvær ungu stúlkur eru línudansmeyjar. Þær eru snillingar á línu, eins og myndin her með sér. —> <— Ungversk-ameríska kvikmyndaleikkonan Z s a Zsa Gahor, sem um langt skeið hefur lítið látið á sér hera, er nú komin til Rómar, þar sein liún ætlar að leika í nýrri kvikmynd. Hún leikur þar á móti söngvaranum Mario Lanza. Hér sést kvikmyndaleik- kona, Marie Devereux að nafni. Það er uppskeru- tími í sveitinni og hún virðist hafa fengið áliuga á þeim störfum. —> 194 — HEÍIvIILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.