Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 16
„Hvaða ávöxtum?" „Til dæmis kjarneplum, sítrónum og vín- berjum á við meðalstór egg.“ „Eigum við að fara þangað einhvern tíma?“ spurði hún áköf. „Já, ef til vill geri ég það, en ekki þú. Konur eiga að halda sig heima. Það er þitt starf að gæta heimilisins, og það var einnig starf móður þinnar á undan þér og ömmu þinnar á undan henni.“ Hann náði í bók, opnaði hana og sagði: „Guð sendi oss spámann sinn, Múhameð — blessað veri nafn hans — og í þessari bók hefur hann kunngert oss sinn heilaga sannleika.“ Messaouda settist við fætur honum og hlýddi á það, sem hann las fyrir hana í kóraninum um hina heilögu aldingarða í Paradís, þar sem bæði körlum og konum er fyrirbúinn sami dvalarstaður. „Eigum við að fara þangað núna?“ spurði hún. „Ekki fyrr en við deyjum,“ svaraði hann og fór síðan að segja henni nánar frá sælu- staðnum og gögnum hans og gæðum. — Henni fannst það í alla staði eðlilegt, að þegar lífinu hér á jörðu væri lokið og öll- um sorgum þess og þjáningum, þá fengi fólk að vera um alla eilífð í einhverjum fallegum aldingarði. „En ætlar þú að gleyma mér, ef ég dey á undan þér?“ spurði hún. „Nei,“ svaraði Kérim með þungri sann- færingarvissu. „En ef ég dey á undan þér, viltu þá lofa mér því að hella úr flösku með rósa- olíu yfir gröf mína um hver mánaðamót,“ bað hún. ,',Ég hef alltaf haldið svo mikið upp á rósaolíu.“ „Ég lofa því,“ svaraði Kérim. —o— Nokkru síðar fékk Messaouda ákafa hita- sótt og dó. Kérim var ekki mönnum sinn- andi. Hann hætti að sinna störfum sínum við hirðina og lokaði sig inni í herberginu, þar sem Messaouda hafði geymt klæðnað sinn. Þar sat hann, kyssti morgunskóna hennar og grét. Nótt eina dreymdi hann, að hún kom til hans og sagði: „Minn heittelskaði Kérim! Ó, að þú viss- ir hve Paradísin er fögur. Þangað koma að- og SlH' eins góðar og hreinar sálir. — Öðru hvei'N fáum við leyfi til að vitja jarðarinnar a ur til að sjá hvernig líður á jarðneska heitf1 ilinu okkar. Ég hef séð þig gráta, Kérirn> en þú þarft ekki að óttast, að við gley111^ um endurminningunum um líf okkai jörðinni, þó að við deyjum. Þvert a n1 Ég hef hér sama hjartað í brjósti mer áður — og ég mun aldrei gleyma þer Þegar kona deyr á undan eiginmanni um, gefur Allah henni spegil, sem hun í þá, sem syrgja hana. Ratir þú í einhvelia hættu, kem ég óðar til þín. Ég bíð e 1 þér, og þegar þú kemur, mun ég arma mína um háls þér og bjóða þi£ ve. kominn. Vita skaltu, að dauðinn er e ^ sár eða beiskur fyrir þá, sem hafa els heitt og af einlægu hjarta.“ g Kérim andvarpaði: „Æ, ó! Ég veit, a þetta er aðeins draumur .... Þú hven ^ _ mér aftur um leið og ég vakna . • • • mér að fylgja þér.“ Messaouda brosti. _ .,• „Vertu þolinmóður, elskan mín. Ég el þér því, að þú skalt aðeins þurfa að he 1( þremur rósaolíuflöskum yfir gröf irll^^j Sýnin hvarf og Kérim vaknaði. hann að fá að fara til sinnar elskuðu el^_ konu eftir aðeins þrjá mánuði og vera an hjá henni til eilífðar? Mikill fögnu i|t gagntók hann og um leið fann hann í einu til löngunar til að fara út i garðinn, sem hann hafði aldrei litið a ^ an Messaouda dó. Þar stóðu rósirnar 1 ^ um blóma og vafningsviðirnir breiddu sér milli trjágreinanna. Hann andaði 1 rósanna og trjálaufsins að sér með velh un, jafnvel einnig þef moldarinnar. _ uður hans hélzt í tvo daga, en þá kom ° inn — óttinn við það að eiga að 1111 þetta allt og hann varð miður sín og el1 arlaus. Zilah, fallegasta ambáttin, sá hvað ^ leið og færði honum töfragripi til vel11- hann hetful alh alditf' síð' um ar og hjálpar, og loks sagði draum sinn. „Vilt þú ekki deyja?“ spurði Zilah-_ „Ef þú vilt fresta því, að spá °nl^g Messaouda komi fram, er ráðið til ÞesS f hella ekki rósaolíunni yfir gröf nema tuttugasta hvert ár. Sagði hún e-x að hún mundi sækja þig, þegar Þu v 192 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.