Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Qupperneq 17

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Qupperneq 17
HVAÐAN ERU ORÐIN UPPRUNNIN? eftir PREBEN BERNTH-ANDERSEN e-'að þegar þið segir ,,bróðir“ eða ,,systir“, *5f. þlð að nota orð, sem j.Un arðar annarra manna notar og eru 6rn rótum fornra indóevrópskra mála, sem __ 6 en pýramídarnir ? hvað er það elzta í erfðahlut ykkar í líf- er hvorki gamla riddarasverðið a S ata ykkar né brjóstnál langömmu ykk- r- Hin ^agleg; faðir s vegar eru það orðin, sem þið notið a yfir hugtök eins og vatn, sól, tungl, ■ðaídar: °g móðir; orð, sem eru eldri en pýra- nir og sterkbyggðari en sjálfir múrar f- ^orgar; orð, sem við höfum erft frá iame‘ ^aríkób, senj6?11^111 °S löngu gleymdum fornættum, yrir áraþúsundum lögðu grunninn að gumálum nútímans. ^£r-^r Ver bjóð í Evrópu, Indlandi, Suður- 6yjum' ^11161’1^11 °g á ýmsum Kyrrahafs- yfir n°ta ná á tímum ýmist sömu orðin ]jk. sornu hugtökin, eða orð sem eru mjög en 'ir °áru og náskyld. Þ. e. a. s. að meira ^iál \ ■|arfður manna er innbyrðis „tungu- a‘Skyldur“ ]e ls'ndamenn höfðu lengi undrazt stór- j ln’ Versu ýmis orð gátu líkzt hvert öðru get a Uln> sem annars virtust óskyld. Við Pater^ r ^1^ ^ dæmis orðin faðir: á latínu fath^'- .°Jenz^u vader, þýzku vater, ensku pi£r * ’ lrsku athir, persnesku pidar, sanskrít áþekk^ ^ dönsku fader. öll höfðu þau mjög sarria ^ trana^urÖ og þýddu nákvæmlega hið tr bjUg ernig getur staðið á því, að þjóðir sem SVongU Svo ^angt frá hver annarri, notuðu bessu ^v^^d orð? Málvísindamenn veltu að orð^ð ^ ^yrir ser um langt árabil — því 1 nfaðir“ var aðeins eitt af mýmörg- Heimilisblaðid um dæmum þess ama. I lok 18. aldar hneigð- ust æ fleiri vísindamenn að þeirri kenningu, að orð þessi ættu e. t. v. einhverja sameigin- lega „ættfeður" í tungumáli, sem talað hefði verið einhvern tíma löngu áður en sögur hófust. Hinn heimskunni danski málamaður Ras- mus Rask, Þjóðverjinn Jacob Grimm og ýmsir aðrir málvísindamenn þess tíma settu loks saman kenninguna um skyldleika tungu- málanna. Þeir sýndu fram á, að breytingar þær, sem eiga sér stað í hverju tungumáli fyrir sig, eru það reglubundnar og stöðugar, að vel er hægt að nota þær sem mælikvarða á milli tungumálanna innbyrðis og jafnframt sjá, á hvaða stigi málin hafa verið áður fyrr. Eftir að vísindamenn þessir höfðu komið sér saman um regluna fyrir skyldleika orð- anna, sáu þeir, að hin mörgu evrópsku orð yfir föður mátti rekja til latneska orðsins Pater. Sama máli gegndi um orðið vatn; á dönsku vand, á ensku water, á þýzku wasser, á grísku hydor, á rússnesku voda (,,vodka“ — með k — er aftur á móti gæluorð yfir vatn), á sanskrít udan, á hittittisku watar — málinu, sem Urías, stríðsmaður Davíðs konungs, talaði. Öll stöfuðu þau frá uppruna- orðinu WODOR. Með hagnýtingu þessarar kenningar var hægt að rekja uppruna ótölu- fjölda orða. Málvísindamennirnir komu sér smám saman upp mjög fullkomnu safni gamalla orða og nefndu þetta forsögulega tungumál ,,indóevrópsku“, þar eð það tekur yfir bæði indverska og evrópska málaflokka. Til lat- neska málaflokksins teljast ítalska, spánska, portúgalska, franska og rúmenska; til hins germanska teljast íslenzka, danska, þýzka, enska, hollenzka, norska og sænska; til hins keltneska teljast velska, írska og bretónska; til hins slavneska teljast rússneska, pólska, tékkneska, búlgarska og serbneska. Auk þess teljast til hins indóevrópska meginflokks bæði persneska, baltíka, gríska, armeníska og fjöldi indverskra mállýzkna, sem allar eru runnar upp úr ævafornri indverskri sanskrít. En hvaða ættbálkur talaði fyrst það móð- urmál, sem allir hinir bálkamir hafa fengið tungu sína frá? Nú á tímum vitum við allmargt um þetta frumsögulega fólk, enda þótt fornleifafræð- i49

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.