Heimilisblaðið - 01.07.1959, Side 24
Einkaritarínn
Ástarsaga eftir Ciril Parker
vn.
EINKARITARI HANS
Jón Hayward sat í sama stólnum, í stóra
vinnuherberginu, sem hann hafði setið í,
þegar hún kom í fyrsta skipti. Það var enn-
þá dregið fyrir gluggana, svo birtan kæmist
ekki inn, og Elínu fannst eins og hann hefði
ekki hreyft sig úr stað, síðan á laugardag-
inn, þegar hún kom hér með Hrólfi.
„Ég vona að þér hafið ekki gleymt mér,“
sagði hún þegar Jói hafði vísað henni inn
og var farinn aftur.
Hann leit upp. „Nei, ég hef ekki gleymt
yður. Þér eruð vinkona Hrólfs, ungfrú Hallo-
well. Fáið yður sæti.“
Elín settist ofurlítið óánægð. Hann kom
fram við hana eins og hún væri gestui''
Hann hafði ekki einu sinni beðið hana að
fara úr kápu og taka ofan hattinn. Hann
hafði kannske séð sig um hönd.
„Ég hef hugsað málið,“ sagði hann eftin
langa þögn. „Ég get ekki lagt þetta á yðun
Yður mun alls ekki líka að vinna fyrir inig'
Mér semur yfirleitt ekki við aðra en JÓ3'
Ég er mjög erfiður og óviðráðanlegur . • •
Hann leit skyndilega upp. Elín var staðin a
fætur.
„Nú skuluð þér hætta,“ sagði hún, rjóð
í kinnum og horfði ásakandi á hann. ,,É£
held bara að þér njótið þess að hlusta 3
sjálfan yður tala svona. Þér töluðuð svona
einnig á laugardaginn, og það er ákafleg3
barnalegt. Eg veit að það hlýtur að vera
erfitt fyrir yður að sitja þarna, en þess
vegna þurfið þér ekki alltaf að stagast á að
þér séuð svo erfiður."
Á meðan Jón Hayward starði undrandi a
eftir Elínu, gekk hún hratt að glugganura
og dró gluggatjöldin frá. Síðan gekk hún tfl
hans og stóð þrákelknisleg á svip fyrir frana*
an hann. I skærri sólarbirtunni sá hann na
að hún var óvenju hrífandi og mjög ung-
Þegar hún fór úr kápunni og tók af sei'
hattinn, varð honum ljóst að honum líkaði
vel við hana. Þrátt fyrir reiðisvipinn vaf
eitthvað barnslegt við hana.
„Þetta getur maður nú kallað skap,“ sagð1
Jón.
«
„Það er mjög sjaldan að ég verð svona,
flýtti hún sér að segja afsakandi, en svo
brosti hún. „Leyfið mér að vinna fyrir yður-
Það er sama hvað þér segið, ég veit að mel
mun líka það vel.“
Hann horfði forvitnislega á hana, svo va1'
eins og svipur hans slokknaði aftur, og hanU
yppti öxlum. „Jæja þá, eins og þér viljið>
sagði hann.
★
Elín fór með kápuna sína og hattinn frai11
og hengdi inn í fataskápinn, og þegar hua
kom inn aftur, sagði hann: „Þér getið nota
skrifborðið þama, en ég ætla ekki að vinUa
í dag. Ég er ekki í skapi til þess. En Þ®1
getið lagað til í skrifborðsskúffunni, ef
viljið.“
Elín kinnkaði kolli og hóf rösklega vim1
HEIMILISB
laði5
156