Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 27
y Meitt aldrei út á kvöldin, en hún tók sig'
a.°g ^rosti og sagði aðeins: „Já, ég vil mjög
SJarnan skilja hann eftir hér. Og á daginn
Sehir hann farið út á svalirnar.“
-Pegar Elín kom heim, sagði dyravörður-
mn við hana:
uUngfrú, það hefur maður spurt eftir
yður.“ '
»Eftir mér?“ sagði Elín. „Sagði hann hvað
hann héti?“
Uyravörðurinn hristi höfuðið. „Nei, það
Serði hann ekki, en hann ætlaði að koma
attur um sexleytið."
Elin þakkaði honum viðutan. Maður? —
yer gæti það verið? Það gat varla verið
étur -— hann hefði hringt fyrst, svo vel
Pekkti hún hann. Hún hafði skrifað foreldr-
hy1 sinum fyrir nokkrum dögum síðan, en
hafði ekki gefið þeim upp heimilisfang
ariu. Hún hafði skrifað Jakobi Jordan
n°kkrar línur, sem án þess að hann vissi um
, a, ’ kafði hjálpað henni til að flýja, og hún
^a 8i skrifað honum hvar hún byggi, en það
lar °kugsandi að hann væri kominn til New
°g jafn óhugsandi var það að hann
York,
h fA*
_ 1 sagt foreldrum hennar heimilisfangið,
ekk'^n beðið hann um að gera það
a i. Hún vildi bíða í eina eða tvær vikur,
Ur en hún segði föður sínum heimilisfang-
• Hann mætti gjarnan koma og heimsækja
nai þegar hún væri búin að koma sér vel
yrir hér.
. ^nn fór inn í baðherbergið, til að snyrta
flg’ °S þegar hún hafði lokið því og var
0rntn inn í svefnherbergið, þá heyrði hún
íÍr. 1 áagstofunni.
£ ”EHn!“ Það var María, sem kallaði. „Ég
ann vin þinn hérna í stiganum."
”Agsett. Eg kem strax.“
tuttu síðar kom hún inn og sá að María
m-'l.3'"* klanda hanastél í eldhúsinu, og við
a henni sat Jakob.
” En!“ Jakob flýtti sér á móti henni.
j enni bótti vænt um að sjá hann. „Hvern-
Yotn*ur á því að þú ert kominn til New
• Elin hoppaði upp á eldhúsbekkinn.
til svaraði án þess að hika: „Ég kom
a keiinsækja þig og ungfrú Maríu.“
( érstaklega Maríu,“ sagði María og hló.
g aUn er varla búinn að þekkja mig lengur
1 jmmtán mínútur."
Seim--
„Það getur margt skeð á fimmtán mínút-
um,“ sagði Jakob.
Um níuleytið vildi Jakob endilega bjóða
þeim báðum út að borða. Þau flýttu sér í
yfirhafnirnar, og stuttu seinna sátu þau í bíl
á leiðinni í bæinn.
Klukkan var rúmlega eitt, þegar Jakob
kvaddi þær við útidyrnar.
„Ég verð hérna í bænum í nokkra daga,“
sagði hann. „Þið verðið báðar að koma út
með mér aftur.“
Elín leit fljótt á Maríu. Hún var óvenju-
lega falleg í kvöld og Elín hafði aldrei séð
hana svona káta og fjöruga eins og í kvöld.
„Annað kvöld get ég það ekki,“ sagði hún
við Jakob. „En þið María ættuð að fara út
að dansa. Hann er fyrsta flokks dansari,“
bætti hún við og sneri sér að Maríu. „Sá
bezti í Amestown.“
Og María lofaði að fara með honum, en
þegar þær höfðu boðið honum góða nótt og
voru komnar upp, leit María undarlega á
Elínu.
„Ég kann ekki almennilega við að fara út
með honum. Hann er þó vinur þinn.“
„María, ég skal vera hreinskilin við þig.
Mér líkar mjög vel við Jakob, en ég hef
þekkt hann svo lengi, að mér finnst hann
ekki vera annað en stóri bróðir. Ég er ekki
ástfangin af honum eða neitt þess háttar.“
„Ertu alveg viss um það?“
„Alveg viss — auðvitað.“
Og svo sagði hún Maríu frá Jóni Hayward.
„Hann er svo hrifinn af hundinum,“ sagði
hún hrifin. „Ég skal segja þér, María, ég
held bara að hann gæti orðið heilbrigður,
ef hann fengi áhuga á einhverju.“
María horfði forvitnislega á hana. „Á þér,
til dæmis?“ sagði hún.
„Hann sér mig nú alls ekki,“ svaraði Elín.
„Og hvernig hefur þú það sjálf — gagn-
vart honum, á ég við?“
„Ég veit það ekki,“ sagði Elín hægt.
vm.
K O S S
„Hrólfur — nú er ég alveg----------“
„Það er gaman að sjá yður aftur, Elín,“
sagði Hrólfur og tók undir handlegg Elínar
thlSBLAÐIÐ
159