Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Síða 33

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Síða 33
Orsökin fyrir óskiljanlegri þreytu Eftir Albert Maisel trúlega mörgum finnst .Slr Vera sljóir og illa fyrirkallaðir, bess að vita fyrir því °^kra orsök. En margir þeirra ^eta nú öðlazt hreysti og heilsu. . ^ tyrramálið mun fjöldi fólks — og þó ^nkum kvenfólks — vakna með þreytu- . ^^ingu, slen og tugaspenning, sem ekki Vlrðist nein orsök fyrir. Sumir finna fyrir eymslum í vöðvunum við allra minnstu á- r®ynslu. Þegar á daginn líður, langar marga að fá sér blund; en engu að síður myndu eir binir sömu liggja andvaka klukkustund- Um saman næstu nótt. Svo þegar nýr dagur |'ennur upp, hefst að nýju þessi vonlausa bai-átta. Margt af þessu fólki hefur snert af sjúk- °mi, er £ fræðimáli nefnist hypothyreoid- JStn- Skjaldkirtillinn framleiðir þá minna af ^°rmónum en líkaminn þarfnast. Við það emur afturkippur í líkamlegan og andleg- fU viðgang mannsins, þannig að hann skortir ann lífskraft og lífsánægju, sem heilbrigð- er eðlilegur. Rannsóknir hafa nýlega eitt í ljós, að um það bil einn af hverjum tugu þjáist af lamandi hormónaskorti. .. e&ar búið er að fá fulla vitneskju fyrir s]ukdóminum, er hægðarleikur að með- °udla hann. Sjúklingurinn þarf ekki annað eu taka inn í pillum það magn af hormón- _> sem líkamann vantar. Batinn er furðu li^tur að sjást, og hann helzt við, ef sjúk- Surinn gætir þess að gangast reglulega lr læknisrannsókn og fá úr því skorið, kull, ■ ar það nú“, hélt Klara áfram. „Ég get skilið að þér getið hraðritað og vélritað, en *>«ð víst ekki vit á mörgu öðru. Hann þ. 1 að fá duglega og æfða hjúkrunarkonu. er getið varla haft vit á að hjúkra sjúkum“. hversu mikið magn haxm þurfi að taka inn hverju sinni. Sorgarsagan er þó sú, að fjöldi slíkra sjúklinga fær aldrei neina meinabót: ýmsar kringumstæður og ólíkar geta komið í veg fyrir, að sjúkdómurinn verði réttilega greindur, og þar með hindrað það, að hann komi í ljós. Læknar eiga sjaldan erfitt með að koma auga á sjaldgæfari og um leið plvarlegri sjúkdóma í skjaldkirtlinum. Of-virkur kirt- ill veldur t.d. útstæðum augum, og slíkir hyper-thyreoide-sjúklingar hafa yfirleitt ó- hemju mikla matarlyst. Þegar um er að ræða of lítil-virka skjaldkirtla, veldur slíkt sömu- leiðis óvéfengjanlegum sjúkdómseinkennum: andlitið verður sviplaust og hörundið gróft, augnalokin slapa, nefið og varirnar verða þykkar úr hófi fram; og sjúklingurinn verður mjög kulvís. En ekki er öruggt, að skjaldkirtill, sem dregið hefur úr starfsemi sinni sem svarar 15-20 hundraðshlutum, veki neina grun- semd. Óljós og breytileg sjúkdómseinkenni hins væga hypothyeoidisma — sífelld þreyta, vöðvaslappleiki, höfuðverkur, meltingar- tregða, nasastífla, óregla á blæðingum kvenna, eða hinn algengi skortur á athafna- löngun — eru nefnilega oft og einatt talin stafa af allt öðrum sjúkdómum. Enda þótt læknar framkvæmi venjulega raxmsókn á starfsemi skjaldkirtilsins, geta þeir ekki verið fullkomlega öruggir um rétta sjúkdómsgreiningu undir öllum kring- umstæðum. Hin svokallaða efnaskiptarann- sókn, sem fvmdin var upp fyrir nærfellt 30 árum og enn er eitt af veigamestu hjálpar- tækjum nútíma læknavísinda, íxxiðast við að mæla súrefnis-upptöku sjúklingsins og þar með ákvarða starfsemi kirtilsins óbeint. Slík rannsókn verður að eiga sér stað á meðan efnaskipti sjúklingsins eru í sem mestri „hvíld“ (en með efnaskiptum er hér átt við þá þróun, er fæðan umbreytist í orku), — vegna þess, að jafnvel sú athöfn ein að melta venjulega máltíð matar, eykur á efnaskiptin. Læknar hafa t.d. komizt að raun um það, að næsta ógjömingur er að framkvæma á- reiðanlegar efnaskiptarannsóknir á bömum innan tólf ára aldurs, sökum þess hve erfitt þau eiga með að vera róleg á meðan á rann- sókninni stendur. Fullorðnir „slappa af“ ISBLAÐIÐ 165

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.