Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 2
SKUGGSJfl Slær hjarta þeirra dýra, sem ligffja í vetrardvala? — Ýmsar tegundir lindýra, skor- dýra, skriðdýra og spendýra leggjast 1 vetrardvala á sama tíma árs. Strax, þeg- ar fer að líða á haust- ið, stirðnar líkami geitunga, froskpadda og stökkmúsa, og þau byrja vestrarsvefninn. Önnur dýr, sem einnig leggjast í vetrardvala en stirðna ekki upp jafn snemma árs, fara þá að undirbúa vetr- arhiði sín — hola trjástofna, jarðholur og annað þess háttar — fóðra þau innan með stráum, trjálaufum, hárum og ullarlögðum. Hamsturinn er eina dýrið, sem safnar matarforða til veturvistarinnar, enda vaknar hann á fimm eða sex daga fresti til að éta. Önnur spendýr lifa veturinn af á sinni eigin fitu og þeim nær- ingarefnum, sem þau hafa safnað i líkama sinn að sumrinu. Greifinginn stingur trýninu inn í eins konar fituhólf á sjálfum sér, og björninn sýgur hramminn. Það er því sízt að furða, þótt þessi dýr léttist um þriðjung eða þar um bil yfir veturinn. — Þótt kynlegt kunni að virðast, er enginn þreytutilfinning samfara vetrarstjarfa þeim, er grípur þessi ferfættu dýr að haustinu, heldur stirðna þau upp ósjálfrátt, eins og einhver innri hvöt reki þau til að taka á sig náðir, enda eru þau mjög háð hitabreytingum umhverfis sins. Því kaldara, sem loftið verður, því fleiri dýr leita sér vetrarhvíldar á hinum og þessum stöðum, þar sem þau eru óhult fyrír miskunnarleysi veðráttunnar. Með- an þau liggja í dvalanum, verður blóðrás þeirra og efnaskipti líkamans mjög hægfara, hjartað slær hæg- ar, sömuleiðis dregur úr hraða andardráttarins og til- finningin verður miklu ónæmari en áður. Mikið dreg- ur einnig úr kirtlastarfseminni. Hjarta dýrs, sem ligg- ur í vetrardvala, slær aðeins á þriggja eða fjögra min- útna fresti, og hjá sumum dýrum er hjartslátturinn Tennurnar i okkur eru að verða atvinnuiausar. — „Tyggðu betur,“ er ráð, sem öllum mætti gefa, því að mataræði nútímamannsins stofnar heilbrigði tannanna i mikla hættu. Fyrir 200 ár- um nöguðu menn almennt steikina sína ófeimnir utan af beinunum, vöndust svörtu, hörðu brauði og stýfðu eplin úr hnefa með góðri lyst, en á síðari árum liefur þróunin beinzt i þá átt, að menn geti helzt rennt matnum niður fyrirhafnarlaust, án þess að snerta hann nteð t°n^ unum. Kjálkavöðvar okkar eru það sterkir fra n^_ úrunnar hendi, að l)itkraftar okkar ættu að sa svara því afli, er lyftir 70—80 kgr., en fæðutegu” ' ir okkar eru ])að auðtuggnar, að við þurfum e að beita nema 1—3 kgr. bitkrafti. Af því leiðir aðeins það, að tennurnar séu sviknar um ]>að s ‘ j sem þeim hentar, heldur rýrir ]>essi neyzlua einnig nærmgargildi fæðunnar að iniklum mun, að um leið og bún er tuggin, J)landast hún fuuu^ vatninu, sem er svo þýðingármikið fyrir meltmg Hvers vegna er himinn inn blár? - Af l>verJn stafar blái litunnn himninum? Á bann k,an ;1 ske rót sína að rekja sólarljóssins? í sólarljósinu ^ hinir svonefndu res^ l)ogalitir: rautt, Sn ’ grænt, blátt og f jólubla ^ Þegar sólargeisli re^^u til felast , inhverja hiuna örs efniseinda andrúmslo ins, breytir liann um stefnu og beinist til hl> ‘ Frávik rauða Ijóslitarins verður ekki mikið, n gula nokkru meira, en hins bláa og liins fjólu mest. Bláu og fjólubláu geislarnir, sem vikið hafa af braut siirni, lenda á enn öðrum efniseindum 1° ins og skipta við það um stefnu á ný, þannig, að þe __ fara um gufuhvolfið i sifelldum krákustigum blasa ])ví ávallt við auganu, livert sem litið er, og SVO að himinninn virðist af þeim sökum vera Þa^ Okkur virðist sólin vera rauðgul að lit, af h" . þeir litgeislar berast auganu krókalaust. Ef elí gufulivolf væri umhverfis jörðina, mundu s ^ geislarnir skína beint á liana án þess að drei ^ og þá mundi okkur virðast himinninn ultahve sólkringluna vera kolsVartur að lit. Hvers vegna ef“ oft settir hanar kirh°a i bygg' hænsnin inönnum á turna og annarra i inga? — j Fyrir tvö ÞuS og fimm hun uð árum v° öiinnl ókunn, Elzta myndin af hana, sem til er, fannst á 8°®)^ skartgrip frá Babýlon. Þá táknaði baninn gnö ^ Ijóssins og morgunsins, sem rak burtu illa anda m gali sinu. j.j Frá Litlu-Asíu barst þekkingin á hönunum Vesturlanda, og þeir urðu alkunnir sem hús boðendur morgunsins og verðir ljóssins. Hanar ^ enn þann dag í dag settir á turna og aðrar 1 byggingar til þess að tákna binn upprennandi og vernda ibúana fyrir öllum liáska næturinnar. LAÐiP 46 HEIMILISB

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.