Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 18
Léttapiltur Kólumbusar Eftir REIMER LANGE. VÖRUFLUTNINGASKIPIÐ „Santa María“ hjó krappsævið og stefndi vestur á bóginn. Sól- arhring skorti á tíu vikur, frá því að lagt var af stað frá spánska hafnarbænum Pa- los, og í 32 daga hafði ekkert sézt nema sjórinn. Sebastían léttadrengur sat á fram- þiljunum og brá saman kaðalendum, er góðvinur hans, Juan matsveinn, kom þang- að til hans. „Hvernig lýkur þessu, Sebastían minn,“ stundi hann vondaufur og leit til hafs. „Enn er ekkert land að sjá. Við komumst aldrei til Indlands, eins og aðmírállinn hef- ur þó fyrirhugað. Er hann nokkuð annað en ítalskur ævintýramaður ? Vistirnar eru að þrjóta, og það er kominn kurr í menn. Það getur komið til almennra átaka á hverri stundu.“ „Við hljótum að sjá land hvað úr hverju,“ anzaði Sebastían hughreystandi. „Við er- um búnir að sjá sjófugla, og þeir halda sig aðeins nálægt ströndum." „Sjófugla," endurtók matsveinninn og fýldi grön. „Við höfum alltaf þótzt vera að sjá sjófugla. En þá hafa það bara verið skýjaflókar, þegar til kom. — Nei. En Hins vegar hlaut Galibot allan aðhlát- urinn í sinn hlut. Og ofan á allt saman varð hann að kingja þeim bita, að hann fékk ekki starfið, sem hann hafði sótt um, heldur varð að vera kyrr í bænum. 1 Bour- gneuf fékk hann aftur á móti aðra fasta stöðu — hann varð aðalfíflið í samfélag- inu. 62 fáum við ekki aðrar sannanir eða Jiknr’ alveg á næstunni, munu mennirnir areI.„ anlega þvinga Kólumbus til að snúa vi Þeir eru beinlínis hræddir við þessa ókunnu siglingaleið, sem við förum.“ Sebastían leit upp eftir hárri afturbyg^ ingu skipsins, þar sem einmana maður s efst uppi og skyggndist út yfir hafið. „Kólon er ekki sem verstur,“ sagði hann. „Ég ber traust til hans.“ „Já, þessi Genúa-maður er hraustur sjo maður, enginn ber á móti því,“ matsveinninn, „en hugmyndaflugið lel hann í gönur. Það er ekki hægt að koW ast sjóleiðina til Indlands." „Hugsazt gæti það þó,“ svaraði léi a drengurinn. „Mér finnst áætlun aðmíia ins stórfengleg. Ef við aðeins höldun áfram að sigla í vestur, hljótum við a ná landi, — jafnvel þótt það verði ek Indland.“ „ „Þetta er ekki annað en hugarraum sagði Juan. „Við endum sennilega með P að fórna lífinu, — til þess eins að sam1 j að hún á sér enga stoð í veruleikanum- Svo hristi hann höfuðið og fór un ^ þiljur. Sebastían sat kyrr og leit Þanf sem Kólumbus stóð, einmana í skut skíP ins- „Ég trúi því, eins og hann, að við mu um bráðlega sjá land,“ sagði hans m11 rödd. „En ef áhöfnin neyðir hann ti ^ snúa við, er öll ferðin tilgangslaus. Þa ef maður gæti róað mennina; sannfm1 (( um það, að við erum að nálgast strön Bros kom á andlit hans, allt í einU’ n „Nú veit ég, hvað ég geri,“ sagði na hálf-hátt og hljóp niður til trésmiðsl Þar fann hann sívalt kefli, sem hann með niður í hásetaklefann, er var ma auður. Hann dró hnív úr beltisstað o®.. til að skera allskonar rúnir í keflið. Se . ^ ían var ekkert sérlega mikill listamaður^ rúnirnar hans líktust svosem ekki n sérstöku. Hann reyndi að vísu að , latneska bókstafi í tréð, einnig dýramy ir, en þetta varð ekki annað en hia spark. — hanu Samt var ekki annað að sjá en ^ væri hinn ánægðasti með árangurm11’ j. hann að lokum þóttist búinn. Hann fo heimilisblAÍ)

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.