Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 33
^eirra- Hann sagði frá því, að tveir menn ^r liði þeirra hefðu verið handteknir í S. og settir í fangelsi. Þeim þriðja hefði ekizt að sleppa og færa þær fréttir, að Sra barónsins hefði valdið því, að herlið efði verið sent gegn þeim. kvöldið lét Rinaldo menn sína taka ®attian pjönkur sínar og gaf merki til brott- arar. Þeir lögðu land undir fót og komu ttir þrjá daga í dalina í Albano-fjöllum. Þeir voru búnir að vera þar í nokkra , aka, þegar hann skipaði Sebastiano að a'da ásamt sextán úrvals liðsmönnum í margvíslegu dulargervi um Eagli til Mon- ainarahéraðs. Altaverde fékk það hlut- ^erk að reyna með brögðum eða valdi að relsa þá tvo félaga þeirra, sem hand- eknir höfðu verið í S. Leo. Rinaldo tók sJálfur með sér Nikolo og Alfonso og hélt Sem ferðamaður, í fylgd með þjónum sín- am> á hestbaki út í sveit til þess að afla sér j’áfta. Eintio varð eftir sem fyrirliði ^kksins, og Rinaldo fól honum að gæta °su, sem kvaddi hann grátandi. »Mér finnst sem við aldrei munum hitt- ast aftur,« kveinaði hún. “inaldo reyndi að hugga hana. Honum ePpnaðist það ekki og yfirgaf hana mjög r®rður í huga. t^rátt var hann kominn til Fossombroma settist um kyrrt í bezta gistihúsinu þar. ar hugðist hann njóta hvíldar í nokkra .. og gefa félögum Sebastianos tíma 1 að safna liði hjá Montamara. Dó bar 0&unum eyddi hann á vínkrá og rakst a nokkra borgara staðarins, málflutn- k-^menn skjalaritara, sem ræddu mjög n. lnSarmikið málefni. Yfir vínglösum. — ^lr>aldo fékk sér líka vín, settist við lítið °rð 0g hlustaði á samræðurnar. »Þetta verður slæmt mál.“ ”^a>“ anzaði málaflutningsmaður einn. »Mjög slæmt mál,“ þrumaði skjalaritari 611111 í hópnum. »Barónsfrúin hefur nú tvisvar verið n,heyrð,“ hélt málafærslumaðurinn ^1^- ,,Hún játar, að hún hafi áður þekkt ann, sem sagður var vera Dalbrogo, lereifi; en þeirra samband hefði verið alger- ela^ áln^lislaust, og hún hafi aldrei vitað, ki einu sinni grunað, að hann væri þessi hEim frægi Rinaldo Rinaldini. Hún hafi ekki komizt að hinu sanna, fyrr en nóttina góðu, þegar hann sjálfur gaf sig til kynna, og þá hafi henni fallið allur ketill í eld. — Barón- inn, sem hefur verið illa leikinn, fullyrðir aftur á móti, að kona hans hafi lagt á ráð- in með þessum óttalega ræningja og faðir hennar sé einn af kjaftaskúmum Rinaldos. Prinsinn, faðir hennar, verður yfirheyrð- ur mjög stranglega í Urbino og þar er hann í gæzlu.“ „Menn vita eiginlega hvorki upp né nið- ur í þessu máli,“ skaut borgari einn inn í. „Baróninn metur tjón sitt vegna ránsins á eigum hans á þriðja þúsund gulldali," sagði skjalaritarinn. „Honum og vinum hans hefur verið misþyrmt, og einn þeirra hafa ræningjarnir svo að segja gert að geldingi. Hann er enn á lífi, en er mjög veikburða.“ Borgarbúinn sagði hlæjandi: „Þetta eru líka bannsettir þrjótar.“ „Mér tekur sárt til Roccella, prins,“ hélt skjalaritarinn áfram. „Hann er ágæt- ur maður! — Og í trúnaði sagt, vinir mín- ir, hver okkar mundi áræða að taka Rin- aldini fastan, ef hann væri staddur á meðal okkar ?“ „Ekki ég,“ sagði borgarbúinn. „Við yrðum þá að hegða okkur viturlega og reikna með því, að okkur berist hjálp,“ sagði málaflutningsmaðurinn. „Nei,“ anzaði borgarinn. „Hann skýtur mig með skammbyssunni, og hver launar þá röggsemi mína? Nokkur lík mundu liggja hér á gólfinu, áður en menn gætu handtekið hann.“ „Mig mundi langa til að sjá hann einu sinni,“ skaut skjalaritarinn inn í. Rinaldo stóð upp. „Afsakið, herrar mín- ir, ég hef séð hann.“ „Hvernig þá?“ spurði skjalaritarinn. ,„Hvað segið þér?“ mælti borgarinn hissa. „Maðurinn hefur . ..“ Málfærslumaður- inn vildi spyrjast nánar fyrir um þetta. Rinaldo sagði: „Ég er Soligno, mark- greifi. Ég á eignir í Savoyen, og ég er mik- ið á ferðalögum. Fyrir sex dögum féll ég í hendur ræningja úr liði Rinaldinis. Ég var yfirbugaður ásamt mönnumm mínum og ILISBLAÐIÐ 77

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.