Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 20
Smávaxin aflakló Eftir B. AXELSEN. Davíð litli sötraði sjóðheita slátursúp- una og nartaði um leið í leifarnar af síð- asta lundanum, sem eftir var frá máltíð gærdagsins. Faðir hans lá á svefnbálkin- um, þar sem hann hafði legið langa hríð með brotinn fót. „Hafðu byssuna meðferðis, Davíð litli,“ sagði hann. „Hugsazt getur, að þú lendir í lífshættu. En notaðu hana ekki nema í ýtrustu neyð. Við eigum ekki svo mörg skot eftir.“ Davíð kinkaði kolli og greip til byss- unnar. Síðan skreiddist hann út fyrir, út í frostbitra, stjörnubjarta heimskautanótt- ina. Fáein skuggaleg dýr risu á lappir sín- ar í snjónum og hristu sig. Þetta voru hundarnir.' Sá stærsti, forustuhundurinn Manguarak, kom ýlfrandi í áttina til hans og snuðraði vinalega utan í hann. Grænlenzki drengurinn dró sleðan ofan af kofaþakinu og aðgætti reyringarnar. Allt virtist í fullkomnu lagi. Síðan spennti hann hundana fyrir. Hann hrópaði upp, sló við svipunni sinni — og síðan var lagt af stað með síauknum hraða út á ísinn, í átt til hins ísilagða hafs. Fyrst í stað var förin harla auðveld, en brátt tók ísinn að hlaðast upp í dröngla. Davíð og hundar hans urðu að teyma sleð- ann með ærinni fyrirhöfn yfir ísklungur, upp í móti. Stundum sat sleðinn fastur, svo að höggva varð hann úr skorðum. Dav- íð rykkti í, sló svipunni, hrópaði og kall- aði. Hundarnir ýlfruðu og þokuðust úr stað. Loks komust þeir út á sléttan ís. Eftir það lét hann Manguarak ráða förinni, því að hann var hæfastur til að þefa uppi önd- unarholur selanna. Aðeins hundur getur gegnt slíku hlutverki, því að öndunarholur selanna eru ekki nema fimmeyrings-s göt á örlitlum ísbólstrum á víðlendri brei unni. Þegar Manguarak loks rakst á ei þeirra, gaumgæfði Davíð það vandlega 1 að sjá, hvort selurinn sækti það ennp^ Jú, svo leit út sem hann væri einhvei staðar nálægur. Davíð settist á skinn og bjó sig Ll1] 1 að bíða þolinmóður unz færi gæfist. Au þungrar byssunnar hafði hann meðfei selskutulinn, spjótmeð löngum oddi, er v það var fest f jögurra feta löng skinno • Ó1 þessari hélt hann í hendi sér, sama11 undinni. Ógerlegt var að notast við byss^ þegar beðið var við öndunarholu, ÞV1 a selurinn er fljótur að fara í kaf, og ban hverfur óðara er skotið hefur hæft hann' Klukkustund leið. Tvær klukkustund11’ hægt og tilbreytingarlaust. Alltaf var Dav íð samt á varðbergi. Hundarnir lágu g'ra ^ kyrrir fyrir aftan hann. Þeir vissu, bv í húfi var. Hið minnsta hljóð eða niari snjónum gat fælt selinn burtu. —- .* Allt í einu virtist einhver hreyfing vl holuna. Selurinn var kominn. Á him inum glampaði skært norðurljós og var?g aði bláum bjarma á hjarnbreiðuna. D3'!1 lyfti skutli sínum af ýtrustu varfærnb ^ — núna! EldingarsnÖggt þaut vopnio hendi hans og niður um þröngt gall Manguarak gelti ákaft, er hann sá, að e urólin raktist upp af lykkjunni um e og selurinn fór í kaf. — Davíð gaf línuna eftir, svo langt se hún dugði til. Svo kom að því, aS strengdist um skinnvettlinginn hans. H . hallaði sér aftur á bak og togaði á Hann hélt festulega og traust um lykk.l11 _ enda þótt hún skærist í lófa hans og ha arbak. Hér var um að tefla matföng ba .g heimilinu, aðeins ef hann gæti _ þennan sársauka nógu lengi. -A-nc*aq'*aji örvæntingarfull bið og spenningur. » ^ slaknaði á tauginni, og skömmu síðar hann dauðan selinn upp á ísinn, sigur® ^ ur, og Manguarak geyjaði allt hvað a af kæti. ag Davíð dró selinn með hjálp rakkan ^ sleðanum og reyrði hann. Hann var i P g veginn að halda af stað heimleiðis . bráðina — þegar í ljós kom gulhvítm heimilisbla®1 64

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.