Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 30
„Hann er á veiðum með félögum sín- um.“ „Hverjir eru félagar hans?“ spurði Rin- aldo. „Það eru ævintýramenn úr ýmsum landshornum, sem hafa safnazt að honum og sóa eigum mínum í svalli, spilum og drykkju. Það eru tveir Frakkar og Sikil- eyjabúi, sem sennilega hafa sloppið úr höndum réttvísinnar. Þeir kalla sig aðals- menn, en þeir eru það áreiðanlega ekki. Ef þér gætuð séð hvernig þeir kvelja mig með ósæmilegu framferði.. „Hamingjan góða! Ef ég sæi til þeirra, þá væri komið að hinu síðasta illvirki, sem þeir gerðu um dagana." „Ó, herra greifi! Þér, ókunnugur mað- urinn, viljið . ..“ „Heit mitt, sem ég hef unnið af frjáls- um vilja, vil ég efna og hefna yðar. Glymjandi hlátursköll þessara náunga skulu snúast í hveinstafi, og þér skulið hljóta stórkostlega uppreisn, svo framar- lega sem ég heiti Dalbrogo. — Af hverj- um er sú mynd, sem þér berið um háls- inn ?“ „Það er mynd af manninum mínum.“ „Sýnið mér hana. — Ágætt. — Nú þekki ég hann. — Fleygið þessari mynd!“ „I guðanna bænum! Hann mundi mis- þyrma mér, ef ég bæri þessa mynd ekki framar." „Hefur hann árætt að leggja hendur á yður?“ „Ó, Guð minn góður! Ég ber merki grimmdar hans á líkama mínum.“ „Já, hann skal bera merki hefndarinn- ar, sem ...“ „I guðanna bænum! Þarna kemur mað- urinn minn ásamt félögum sínum upp eftir trjágöngunum.“ „Það er oft seint að flýja. Verið kyrrar. Ég verð hér líka kyrr. Ég er vinur föður yðar, og mér hefur verið falið að flytja yður kveðjur hans. Þeir þora ekki að gera neitt, meðan ég er hér líka kyrr. Ég er vinur föður yðar, og mér hefur verið falið að flytja yður kveðjur hans. Þeir þora ekki að gera neitt, meðan ég er hér. Með einu einasta orði get ég varpað þeim til jarð- 74 ar. Yður skal verða bjargað, áður en morgundagurinn rennur upp ...“ Baróninn og fylgdarmenn hans komn nú nær. Rinaldo gekk nokkur skref 1 móts við þá, tók ofan og mælti: „Herra barón. Það er mér mikil gle í að fá að kynnast yður. Hinn konungb°nnl maður, tengdafaðir yðar, biður að heils3 yður og biður mig að koma þeim skilabo um til yðar, að hann muni bráðlega koma í heimsókn. Ég er vinur hans og heiti Da - brogo, greifi.“ „Velkominn,“ anzaði baróninn kulda' lega. Því næst sneri hann sér að Auren og sagði með háðsbrosi: „Sennilega er hann líka gamall kunningi yðar? Og Pe hafið ekki tekið á móti þessum viðfeldna gesti og boðbera slíkra fagnaðartíðinda ] herbergjum yðar? — Afsakið," ^ hann við, um leið og hann sneri sér a Rinaldo. „Afsakið þessa yfirsjón í ku| ' eisissiðum konu minnar. Hún er upPa11 á búgarði. Ef til vill vitið þér það ?“ „Mér er kunnugt um það. Hún he^V* alizt þar upp hjá góðu og göfuglynn fólki.“ . ð „Tengdafaðir minn ætlar sem se _ koma í heimsókn? — Hefur hann ákveoi komudag sinn hingað?“ / „Ég held þér getið búizt við honum hverjum degi úr þessu.“ ð „Það var leiðinlegt. Ég var búinn a ákveða að fara á morgun í ferð, sem e get ekki slegið á frest,“ tautaði baróninn- „Hann mun þá bíða heimkomu y^al' Hann sagðist hafa margt við yður a ræða.“ „Einmtt það! Vel getur svo farið, að1 e verði fjarverandi í nokkra mánuði. fe ætlið sennilega að bíða hér komu Prin ins?“ ._ „Nei,“ svaraði Rinaldo. „Áríðandi vi skiptamál bíða mín í Róm. Ég held þanf að þegar í stað. Ef þér hefðuð ekki konl!ð einmitt í þessu, þá hefði ég farið á mis vl ~ þá ánægju að kynnast yður. Ég ætlaði el mitt að fara að kveðja eiginkonu yðar, Þe ar ég varð þess vís, að þér voruð að kom ■ „Viljið þér ekki neyta hádegisvei' a hjá okkur?“ heimilisblA®10

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.