Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 23
< Ungfrú Irene Megilley hefur ekki aðeins hlýtt hjarta og ást á dýrum, held ur einnig sérstaklega gott lag á að stjórna jieim. Bæði hundurinn og refurinn, er hún sézt hér með, voru fórnardýr i alvarlegu um- ferðarslysi, en umhyggja liennar skenkti þeim ekki aðeins lífið aftur, heldur iíka sáttfýsina. Óhrædd leikur stúlkan sér að humarnum, því liann er úr Miðjarðarhafinu, en sá humar liefur ekki hinar stóru klær, sem Atlants- hafshumarinn hefur. Mynd- in er tekin í höfninni i Antibes á Miðjarðarhafs- strönd Frakklands. Frakkinn Alphonse Halimi liefur unnið evrópumeist- aratitilinn í millivigt í hnefaleik. Franska leikkon- an Magali Noel afhendir honum verðlaunin og einn koss fyrir afrekið. > < 1 Fambridge á Englandi hefur verið komið upp einskonar humar-búgarði. Þar er dýrunum komið fyr- ir í geymum með kolsýrðu vatni í og fóðraðir þar. Síðan eru þau flutt út. Af þessum gríðarstóra humar, eins og sést hér á mynd- jnni, hefur verið flutt út um það bil 6—7000 stykki. Á myndinni sést einn af hundum brezku lögregl- unnar við þjálfun í að klifra upp grindur > < Þessi litli hvolpur hef- ur fengið að fara með hús- móður sinni i búðir. Nú hefur hann komið auga á eitthvað, sem vekur áhuga hans, og þess vegna er ekki auðvelt að fá hann til að halda áfram freðinni. ^EIMILISBLAÐIÐ 67

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.