Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 8
urs. Hvarf Noreg(ur) oss um nóttina. Þennan dag var gott veður með sólskini. 5., á laugardag. Um morguninn sáum við Svíaland eður Sverig. Þá var suðvest- an vindur og sigldum til miðdegis. Lengur gátum við ei siglt, svo vér kæmumst Sverig fyrir bý (framhjá Svíþjóð), því vindur- inn varð mótdrægur. Þess vegna réðum vér það af inní Sverig að halda. Og sem við vorum komnir að landi hartnær, komu til vor 3 menn á báti, sem vísuðu oss inn á þá höfn, sem er hjá staðnum Vartbjerg,3) og er góð fyrir öllum vindi. Á þessari höfn lágu 11 skip svensk, eitt hollenzkt fcaut- skip, sem þeir kalla (þau skip eru hærri að aftan en framan). í þessu landi eru átján hundruð þúsund kirkjur.*) Það er að sjá með mýrasund- um, en grösugt þar í milli. 1 þessum stað, Vartbjerg, er slot4) eitt, (þar) sem sol- dátar — 100 — standa vagt nótt og dag, og liggur fast við sjóinn. Upp á hverju sloti eru mörg fallstykki (fallbyssur) land- inu til varnar, þá með þarf. Skammt frá þessu sloti er stór kirkja og mikið húsa- þorp allt um kring hana, sem að er sókn- in. Þar voru að sjá margir hestar. Flest hafa þeir af nautpeningi, en ei af sauðum, nokkuð af kiðum. Skóg sá ég þar lítinn og mjög þunnan (líkl. gisinn). Húsin voru að sjá steinlögð með rauðu múrgrjóti, en veg- irnir af hvítu. Þar voru þeir að keyra með vagnana alla tíð, er ég þar var, og ríða, svo sem aðrir árar. 6., á sunnudaginn, var mikið hvassveð- ur á vestan með regni um morguninn og lágum kyrrir. 7. — á mánudagsmorguninn fórum vér í land tíðlega, þá var lítil gola á norðvestan — og komum inn í hús lóðsins (eður þess, sem oss vísaði inn á höfnina). Þar var oss gefið eitt glas af aqvavit hverjum fyrir sig. Þaðan gengum vér og til kirkjunnar, og þar var verið að halda morgunsöng. Þar var skólameistarinn og skólapiltarnir og fáir menn aðrir. Um kirkjunnar prýði og herlegheit kann ég ei að skrifa, því það *) Svo í handritinu, sýnilega af vangá. Orðinu hundruð líklega ofaukið, en gleymst að strika yfir það. yrði svo langort, en nokkuð að segja þein1’ sem það vilja. Síðan fórum við inn í hús apótekarans (það er sá, sem höndlar með allslags me al) og vorum við lengi. Hann veitti vel aqvavit og fíkjur. Síðan fórum vér 1 skips aftur og leystum strax upp og Sa oss góður byr til þess staðar, sem hei 11 Helsenör (Helsingjaeyri). Þar lágu þá uirl 60 skip. Eitt fjall5) er milli Kaupmanna^ hafnar og Svíaríkis. Þar má gefa toll hye og einn, er það ei hefur fyrr séð. £a, sléttan6) dal. Ellegar, ef þeir ei vilja, Pu er þeim hleypt þrisvar ofan af sigluránm í sjóinn. 8. — á þriðjudag — var suðvestan vindur, oss gagnstæður, með regni. Þá voi um við um kyrrt til þess um kvöldið. leystum vér úr og komum undir dag Kaupmannahafnar. Kaupmennirnir ba 1 létu flytja sig heim frá Helsenör á vag111 Það eru 5 mílur. * 9. — á miðvikudag — fór ég í land me ^ Laurits beyki og var þar lítinn tíma. Þa an fylgdi mér hans son til þess húss, kaupmaður Lauritz Ottesen réði fyrir’ þar skildum við. Drap ég þá á dyr og til mín kaupmannsins þjónustustúlka (P , er sú, sem ber út ösku og inn vatn, P þjónusta kvenfólks í Höfn er ei annað e^ ganga til og frá allan daginn, kaupa selja etc., etc., etc., fyrir utan þser, se sauma klæði, lintoj og deslige þing, lére fatnað og þess konar hluti), hvör mér talti, að kaupmaðurinn væri hjá maíP^ sínum, Sigurði Þorsteinssyni0) goldsm mester (gullsmíðameistara). Svo ra a . ég þaðan og vissi nú ei, hvert ég s , a snúa mér. Samt fann ég eftir lítinn t1 , tapparann (skenki eða afgreiðslumaðu1 vínsölukjallara), sem mér vísaði á r® -jj veg, og þar eftir fylgdi m(onsjö)r bg Marteinsson10) með til 1110118 -idið B.P.S.,11) hver mér útvegaði um kv° lossiment (húsnæði) fyrir 12 fiska1") vikuna hjá einum bónda ofarlega í hyn. J sem Rosenschild hét, og þótti gott. Þar þessum sama bónda voru 4 stúdentai, ir tveir í hvoru húsi. . (10.—21.) Frá þeim 9. októbri og inn tt 21. ejusdem (þ. e. sama mánaðar) var heimilisblA® 52

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.