Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 3

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 3
Mærin frá Orléans Aí*N 6. marz 1429 kom lítill riddaraflokk- Ul ríðandi til Chinon, og var í þeim hópi Unk stúlka, sem fór fram á að fá áheyrn ía konunginum. Eftir þriggja daga bið ai’ orðið við ósk hennar. Stúlkan lýsti því , lr> að Guð, alvaldur á himnum, hefði lagt ^eilni á herðar að frelsa Orléans, flytja ari til krýningarkirkjunnar í Reims og i ekja Englendinga burt úr Frakklandi. I j.í'jjftl þess arna fór hún fram á að fá um- taf ^lr ^er manns> svo að hún gæti án . ar lagt af stað og sundrað setuliðinu í ^hverfi Orléans. Vefai-1 varð hljóður við. Hann hafði raun- ^_luæga enga reynslu í því að bregðast v-] ”£uðlegum opinberunum“. Svo vel tn * l'H’ að honum hugkvæmdist að fara ° si;úlkuna inn í hliðarherbergi, þar sem fjölln &at talað við hana góða stund undir » gUr augu. Þegar konungur gekk aftur fram í móttökusalinn, var honum auðsjá- nv,í va.± iiuiium auuoja- ske6fa ^^^lúttara en verið hafði um langt Ve ‘ Hann var nú allur af vilja gerður að sd». u Vl® óskum stúlkunnar. Hún hafði kon 1 • ^ann með „jarteikni“, en hvers ið ví Jarfeikn það var, hefur enginn feng- 1 neskju um til þessa dags. Fyrst varð °g j1.0 a^ gangast undir stranga prófraun nm lrfleyrslu hjá guðfræðiprófessor ein- ÚEesf ^ fveim öðrum lærðum mönnum; því st0g ^ekk tengdamóðir konungs, með að- VEeri /r®meyja> úr skugga um, að mærin nrein og dyggðug. Prófanir þessar stóðst stúlkan með fyllsta sóma, og íklædd karlmannsbrynju reið hún því næst í far- arbroddi lítils riddaraliðs gegnum víglínu Englendinga við Orléans. Viku síðar yfir- gaf brezki fyrirliðinn virkið og dró her sinn til baka. Orléans hafði verið leyst úr haldi! Alda þjóðrækniskenndar, sigurgleði og vonar flæddi um gervallt Frakkland, sem skömmu áður hafði virzt dæmt til að bíða ósigur. Heil þjóð fagnaði mærinni frá Orléans. Þessi stúlka, sem á jafn furðulegan hátt kom fram á svið heimsviðburðanna hét Jeanne d’Arc. Hún var fædd árið 1412 í smábænum Domremy á landamærunum milli Champagne og Lorraine. Faðir henn- ar var bóndi, allvel stæður og mikils met- inn. Domremy lá við fjölfarna þjóðbraut. Hópar pílagríma, kaupahéðnaoghermanna áttu þar leið um, og frá þessum mönnum fregnuðu íbúarnir um það, sem gerðist úti í hinum stóra heimi: um neyð franska konungdæmisins, og um uppivöðslu og nauðung Englendinga gagnvart Frökkum. Við og við fann Domremy einnig fyrir stríðinu; það var þegar brezkar hersveit- ir leituðu til bæjarins og hröktu íbúana úr húsum sínum. Frá því í fornöld hafði Domremy heyrt beint til frönsku krún- unni, og ekki var að efast um, með hverj- um samúð íbúanna var. í augum bænd-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.