Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 7
Að lokum brast þolinmæði hennar. Hún akvað að hefjast handa upp á eigin spýt- yr> og vorið 1430 hélt hún af stað með lít- hóp sjálfboðaliða til Norður-Frakk- ands, þar sem hún heyrði, að tekinn hefði verið upp barátta að nýju gegn Englend- lngum. Þegar þangað kom, sá hún brátt, að ovinurinn hafði búið sig undir að ráðast geSn Compiégne. Jeanne réðst með menn Slna inn í þennan hernaðarlega mikilvæga stað og var fagnað sem konungi. En í orustu, þ. 24. maí, var hún yfirunnin og ekin til fanga af hermönnum Filips hins Soða; undir umsjá biskupsins af Beauvais SeMi hinn búrgúndski hershöfðingi hana í endur Englendingum, gegn ríflegri þókn- an> sem svo fóru með hinn nafntogaða anga sinn til Rouen. Öðum leið að lokaþætti hins stutta og a ðrifaríka lífs Jeanne d’Arc. Hertakan kom Jeanne ekki á óvart. ’’Haddirnar“ höfðu búið hana undir þetta. horfði heldur ekki fram á við með neinum ótta. Sömu raddir höfðu nefnilega ®akt henni, að hún myndi brátt frelsast. Jea Ungur En nne treysti því í blindni, að Karl kon- myndi leysa hana úr fangelsinu. einn dagur leið af öðrum, án þess að l0kkur skipti sér af högum hennar. Karl 7. eik Jeanne án þess að hika, en á meðan uðu óvinir hennar tímann til að útbúa a*®rnskjal á hendur henni. Meðal þessara var Parísarháskóli einna hættuleg- u 1 ovinur hennar. Prófessorarnir hötuð- að ^eanne> fyrst og fremst vegna þess, str'ð ^ ^1^1 ný-íu blásið að glæðum ,s> sem hafði mjög slæmar fjárhags- ^ eiðingar fyrir háskólann. Og til að kór- falu saman leit svo út sem þessi ein- tjj ,a sveitastúlka ætlaði að leiða stríðið háf+ sem ver®a myndu á allt annan H' klnir i^rðu menn kærðu sig um. Kasaóiinn hafði nefnilega barizt gegn 0g , ] J- með hnúum og hnefum; hin sterka k0 Oioðlega stjórn, sem hugsanlegt var að myndaði, yrði ekki í samræmi v hagsmum háskólans á neinn hátt. Þess len pa Sneru háskólayfirvöldin sér til Eng- dre lnga og iögðu til, að fanginn væri fene!nn fyrir franskan klerkadómstól, sem ei hana dæmda sem trúvilling. Þar með ^^ÍMILISBLAÐIÐ væri grafið undan Karli 7. svo að um munaði, — ef hægt væri að benda á það sem staðreynd, að hann hefði verið dreg- inn upp í hásætið af kvenpersónu, sem væri trúvillingur. Englendingar hlýddu þessum fyrirmæl- um, og í febrúar 1431 hófust réttarhöldin yfir stúlkunni frá Domremy. Biskupinn yfir Beauvais, Pierre Cauchon — maður- inn, sem hafði tælt Búrgundana til að framselja Jeanne Englendingum —- var sjálfur dómsforseti, en dóminn skipuðu: einn kardínáli, sex biskupar, fjörutíu og átta guðfræðidoktorar, sjö læknadoktorar og eitt hundrað og þrír aukadómendur! Svo til hvern einasta dag í þrjá mán- uði reyndu hinir lærðu menn að veiða ungu stúlkuna í net mótsagna, með lævís- legustu spurningum. En Jeanne varðist við yfirheyrslurnar með óbifanlegu öryggi. Hún var í senn einföld, hyggin á sveita- vísu og glaðlynd, og með þessum vopnum varðist hún gegn sérhverri tilraun til að túlka guðdómlega köllun hennar sem upp- steyt gegn kirkjunni; hún hikaði heldur ekki við að bera dómendum sínum hlut- drægni á brýn, þegar því var að skipta. Engu að síður varði hún þann konung, sem hún hafði flutt til krýningarkirkjunn- ar í Reims og nú lét hana standa uppi eina og óstudda. Hún var spurð um barnæsku sína, ástæð- una fyrir því, að hún gekk í karlmanns- klæðum. Lævísar spurningar voru lagðar fyrir hana um þær raddir, sem hún hafði heyrt, og um þá dýrlinga og engla, sem höfðu vitrazt henni að hennar eigin sögn. Hún var krafin sagna um stjórnmálaskoð- anir sínar. Dómsskjölin, sem skráð eru á latinu, sýna enn og sanna þennan átakan- lega harmleik, þessa einstæðu orðasennu milli slægviturrar og lærðrar mælgi ann- ars vegar og hins vegar upprunalegs, hygg- ins og saklauss einfaldleika. — Ég veit, að konungur minn mun end- urheimta ríki sitt! hrópaði Jeanne einn dag í réttinum, samkvæmt dómsskjölunum. — Þú gleymir því, að Búrgundarar standa með Englandskonungi, svaraði dómsforsetinn. — Ef Búrgundarar gera ekki það sem 227

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.