Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Page 11

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Page 11
skyni. „x dag,“ hafði hún sagt, „græði ég ai’eiðanlega það mikið aukalega, að ég get *eypt appelsínu og eitthvað af brjóstsykri, ellegar eitthvað annað gott, og komið með heia til þín.“---------- eftir dag svipaðist hún um án ár- angurs, en þegar hún loks einn eftirmið- koni auga á bílinn fyrir framan blað- s<%turn, handan við götuna, þorði hún Vart að trúa sínum eigin augum. Án þess a° taka eftir umferðinni, gekk hún út á s rsetið, skjálfandi af ótta við það, að bíll- lnh myndi hverfa henni sjónum. ^■eð gætni snerti hún við handlegg ^nnsins og hvíslaði: „Ég er blómasölu- uikan, sem þér spurðuð um daginn, hvort ’ • hvort...“ Hann leit á hana, þekkti hana aftur og ^araði stuttlega: „Komdu! Komdu með ei'! Þú getur sett körf una í sætið til hlið- ar Vlð þig.“ Hann hjálpaði henni upp í bílinn, bíl- stjóri bétt; mn ók af stað, og þannig var ekið í þ.tri umferð stórborgarinnar. Ekki var h°fA^r^ 1 kjólaverzlun, eins og Francoise j.a ei búizt við, heldur ekið að stóru og vi 'f6gU eini:)ýlishúsi. Forvitin og hrædd o 1 Érancoise fyrir sér marmaraþrepin ° ^kneskin stóru, sem prýddu forsalinn; aii i)|enarnir voru einkennisklæddir. Hún da léttara, þegar henni var boðið inn í Vin • U’ og Þar sat þá gamla konan með lee.gJarniega brosið. Þetta var auðsjáan- a móðir mannsins. haiilanc°ise beið þess með hjartslætti, að stúh myndi segja: „Hér kem ég með ungu ha Una> sem ég ætla mér að giftast,“ en sjjju11 Sas8i aðeins: ..Þetta er litla blóma- lan >■ U. an nr verzlunarstrætinu, sem mig tyrf' SVo hli maia- Hún verður prýðis Saf 1 si:nru hópmyndina mína.“ Hann sér • rancoise fyrirmæli um að koma með l6ga 11111 1 vinnustofu sína og sagði stutt- aftu' ”^ei;zi;u þarna, góða. Nei, stattu upp SVQr °S^vertu heldur þarna . . . Nei. .. horf* ’ /iai Haltu á körfunni þinni og skait U 1 Þessa átt. Og í annarri hendinni hai’aU-haicia a fáeinum blómum! Vertu ítétf 6lUS og Þú sért að bjóða blóm til sölu. str^tj6111® °g Þu erh von a^ vera ni:i a ^ILIí Tíminn leið, og sér til mikillar angistar sá Francoise, að tekið var að skyggja, en hún þorði ekki að biðja um leyfi til að mega fara. Ef maðurinn yrði nú reyður! Þá fengi hún alls enga peninga og gæti ekki keypt nein sætindi handa Germaine. Francoise var að gráti komin, er hann kveikti á lömpum vinnustofunnar og hélt verki sínu áfram hinn rólegasti. Nú hlaut að vera búið að loka öllum verzlunum, jafnvel þótt hún fengi einhverja aura; hún gæti ekkert keypt. En hvað hann leit harðneskjulega út, þessi ókunni málari, og en hvað hún var hrædd við hann! Ætlaði hann aldrei að verða búinn að þessu? Hún myndi ekki þora að fara einsömul heim, þegar til kæmi, því senn væri komin nótt, og um óhugnanlegar götur að fara. Hún myndi heldur ekki rata, því að henni var ekki ljóst, í hvaða borgarhluta hún var stödd; hún vissi bara, að hún var langt burtu frá Montparnasse. Vesalings Germaine — það var ógerningur að vita, hvernig litlu syst- ur hennar reiddi nú af. Hún lá víst alein heima og grét af ótta og sulti, því að frænkan var víst áreiðanlega farin eitt- hvað út í bæ. Dyrnar voru opnaðar, og gamla konan gekk inn. „Ætlarðu ekki að borða kvöld- matinn?“ spurði hún málarann. Francoise varð svo glöð, að hún gat ekki stillt sig um að brosa. Nú hlaut hún að fá leyfi til að fara. En bros hennar hvarf jafnharðan, því að málarinn svaraði óþol- inmóður: „Æ, bíddu nú róleg! Ég hef engan tíma til þess núna . . . Sjáðu nú bara, stelpan er farin að vatna músum . . . Ég kem eftir svona klukkutíma." Francoise laumaðist til að þerra tárin af hvarmi sér. Hún beinlínis þorði ekki að gráta. Henni fannst hún vera táldregin og yfirgefin, úr því að gamla konan ætlaði heldur ekki að hjálpa henni á neinn hátt; hver myndi gera það þá ? Hún skalf af ótta við reiði frænkunnar, þegar hún kæmi heim um kvöldið og sæi, að hún — Fran- coise — væri enn ekki komin. Hún skildi ekki í sjálfri sér, að hún hafði áður óskað þess að vera gift slíkum blaðið 231

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.