Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 14
ur; hún þurfti hvorki að merkja við hjá sér fundi eða viðskiptaatriði. Þess vegna geymdi hún dagatalið ásamt sendibréfum niðri í skúffu. Hún áleit það aðeins vin- semdarvott af minni hálfu- Og svo varð hún veik — og — og — ég missti hana. Það var ekki fyrr en nokkru síðar, að ég gat fengið mig til að ganga inn í herbergið hennar og grúska í því, sem hún skildi eft- ir sig. Ég opnaði skúffurnar, og þar á meðal bréfanna fann ég dagatalið. Mér varð hugsað til þeirrar töfrakyngi, sem ég hafði bundið við slíkt dagatal, og ég áleit mig fávita að hafa lagt trú á aðra eins fjarstæðu. Ósjálfrátt opnaði ég það til að sjá, hvort við 12. október, dánardægur hennar, stæði nokkuð sérstakt." — Gilbert varð hljóður, andartak, og ég beið óþolinmóður og viss um, að vinur minn hefði beðið tjón á andlegri heilsu sinni. Skjálfandi röddu hélt hann áfram: „Kæri vinur, nú máttu trúa, ef þú ge*' ur, að ég segi satt: Októbermánuð var alls ekki að finna í dagatalinu. Gallinn hefu1 hlotið að stafa af rangri heftingu: í daga' talið vantaði fjórða ársfjórðunginn 0e1' samlega. Og þar með var sem sagt enginl1 októbermánuður.“ „Tilviljun,“ flýtti ég mér að skjóta inn „Mjög hugsanlegt! En ég er hins vega1 ekki svo viss um það. Ég veit ekki, hva ég á að halda. Staðreynd er það þó, að — og hvers vegna einmitt ég? — keypt1 handa Eliane eina dagatalið af þúsunduP1 þar sem 12. október vantaði. 0, mig auff1' an! Hvers vegna gætti ég ekki að þessu- Ég skal viðurkenna, að þegar ég kvado1 Gilbert vin minn, var þanki minn í\efa' fullur af hvers konar heilabrotum um h111' ar óráðnu gátur lífsins. <> HVERJU ÞEIR FLÍKA KAUPMENN OG FLEIRI í gluggum veitingahúss eins í New York hanga skilti með eftirfarandi áletrun: Reynið lifrarkæfu okkar! Hún er eins góð og kæfan, sem hún mamma okkar bjó til, áður en hún fór að sitja tímunum saman fyrir framan sjónvarpið! Gestgjafi einn í Róm setti eftirfarandi áletrun við innganginn hjá sér: Komið hingað inn og borðið — annars sveltum við báðir til bana! — Hóteleigandi einn í Nebraska haf 1 fengið mjög áþekka hugmynd: Reykið el< , í rúminu — minnizt hótelbrunans mihla Detroit! Nokkrum dögum síðar hafði ellj gestanna bætt þessu við áletrunina: Ske ið ekki hurðum — minnizt jarðskjálft311*’ mikla í San Francisco! Ný skilti hafa veri sett upp við Þvelr veginn á járnbrautarlínu eina í Ohio, P^ sem einatt hafa orðið slys. Á þeim stel1 ^ ur: Lestin er venjulega tíu sekúndui' fara yfir þverbrautina — sama, hvort h1 inn yðar stendur á brautarteinunuiu e ekki! Hótel nokkurt við Miamiströnd í Banda- ríkjunum gefur gestum sínum eftirfarandi áminningu: Ef þér getið ekki sofnað, þá kennið ekki rúmunum okkar um það, held- ur skyggnizt fyrst í samvizku ykkar sjálfra! — Eftirfarandi aðvörun er letruð í öllum herbergjum á hóteli einu ítölsku: Reykið ekki í rúminu — það gæti svo farið, að askan, sem stofustúlkan finnur næsta morgun, sé askan af yður sjálfum! Það er engin furða, þótt slyngir haU^ sýslumenn séu stundum snjallir texta*1^ undar. Á uppboði einu í Toronto í þar sem seldir voru notaðir bílar, söfi1 / ust flestir utan um bílskrjóð einn, selllnl) var letrað: Samkvæmt nýjustu skýrs ^ lendir sérhvert farartæki í Kanada ^ sinnum í umferðarslysum. Þennan bíl %^ ið þér keypt, án þess að hafa áhyggjul’,u! hann er þegar búinn að lenda í þeiu1 11 LA'h lí> 234 heimilisb

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.