Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Qupperneq 15

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Qupperneq 15
Maðurinn, sem stal hamingjunni Ngur, magur og rauðhærður maður — mun kalla hann hér Jim Lacey — stóð ^Jallaraherbergi við eina af götum fá- ^krahverfis New York-borgar. Við daufa ^ósgisetuna frá lítilli ljósaperu dró hann hieitij ho: bergið á upp úr kommóðuskúffu og stakk fium í vasann. Síðan yfirgaf hann her- og blandaðist í fólksfjöldann uppi Sótunni. Þetta var laugardagskvöld eitt 1 aSúst 1951. • ú-acey gekk alveg úti á gangstéttarbrún- , hi, 0g íeit við og við kæruleysislega inn jr úana, sem stóðu við gangstéttina. Eng- „ ^ók eftir honum, en hann hafði líka a sérstaklega í því að vera lítið áber- Tr’ Lacey var uefnilega þjófur. uann var þegar búinn að ganga nokkrar b° Ul' ^ enc*a í að tækifæri, þegar bíll s inn á götuna og staðnæmdist, þar Um ^ss var fyrir hann, nokkrum metr- úr vamar- ^ meðau að bílstjórinn fór út b0 ^unum og læsti honum, fylgdi Lacey Ur Urn uieð augunum. Hann var með frem- ^ S]tt, dökkt hár og lítið svart yfirskegg jj °S leit út fyrir að vera vel efnum búinn. s,nn stakk bíllyklinum í vasann og flýtti r burtu. bjj . orP augu Laceys sáu þá dálítið, sem i i J®anúanum hafði yfirsézt: Litla rúðan var lri hhð, sem sneri að gangstéttinni, SVq a®eins opin. Lacey gekk að bílnum. .iiaði hann sér upp að honum með konp* kön(iina fyrir aftan bak, og gat hatm' ^1161^11111111 inn í rifuna. Svo ýtti a- Glugginn opnaðist. Hann rak hönd- Ú Rt ■»' - ina inn í bílinn og opnaði rólega dyrnar. Það láu tvær ferðatöskur í aftursætinu. Hann tók þær, sína í hvora hönd, og gekk rólegur af stað. Eigandi bílsins, þekkt tónskáld og hljóm- sveitarstjóri, og hét Alfonso D’Artega, var í þessari andrá staddur í hljómlistarskrif- stofu, þar sem hann var að ljúka undir- búningi ferðar til Buffalo. Hann hafði oft stjórnað í Carnegie Hall og við útvarps- sendingar, og honum hafði verið mjög vel tekið einkum fyrir léttari músik sína. Þrem dögum seinna, eftirfarandi þriðju- dagskvöld átti hann að stjórna hljómsveit Buffalo-bæjar, á alþýðuhljómleikum. Hann var búinn að vinna í marga daga að und- irbúningi hljómleikanna, og hafði gert ráð fyrir að aka til Buffalo næsta dag, svo hann hefði tíma til að hafa æfingu á mánu- daginn. Þegar D’Artega hafði lokið erindi sínu í hljómleika-skrifstofunni, sneri hann aft- ur að bílnum. Honum varð ákaflega mikið um, þegar hann uppgötvaði þjófnaðinn á ferðatöskunum, því að í þeim voru ekki aðeins föt hans til ferðarinnar, heldur einnig hinar vandlega unnu raddsetning- ar. Hann hljóp í mikilli geðshræringu í síma og hringdi í lögregluna. Tveir lög- reglumenn komu þegar á staðinn. „Nóturnar mínar!“ hrópaði D’Artega. „Ég er algjörlega hjálparvana án þeirra. Þér verðið að finna þær fyrir mig!“ Lögreglumennirnir tóku fingraför á bílnum og spurðu hinna venjulegu spurn- inga. D’Artega gaf þeim lista yfir fötin, sem hafði verið stolið. Svo bætti hann við: „Þjófurinn má gjarnan eiga fötin, en ég verð að fá nóturnar aftur. Að eiga að fara að vinna að nýrri raddsetningu fyrir hljómleikana mína, það er óframkvæman- legt.“ „Hvers konar hljómlist er þetta?“ spurði annar lögregluþjónanna. „Raddsetningar og sérstakar útsetning- ar. Victor Herbert, Cole Porter, Jerome Kern — og nokkur af mínum eigin trúar- lögum.“ „Trúarlegu?" „Já, meðal annars sálmur, „Þó að allir ^ILlSBLAÐIÐ 235

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.