Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 19

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 19
Það er aðeins eitt, sem mig langar til að biðja þig að gera, þegar þú kemur heim til okkar, og það er að taka leikföngin hans litla bróður míns og færa honum þau. Ég ætla að láta þau út í hornið hjá eldavélinni, hestinn hans og járn- brautarlestina og allt hitt dótið. Ég veit, að honum leiðist á himnum, ef hann vantar það, sérstaklega hestinn. Hon- um þótti aíltaf svo gaman að honum. Gerðu það fyrir mig, að færa honum hestinn. Þú þarft ekkert að hugsa um að skilja neitt eftir handa mér, en ef þú gætir gefið pabba eitthvað, svo að hann yrði aftur eins og hann var áður, þegar hann kveikti í pípunni sinni og sagði mér sögurnar, þá vildi ég að þú gerðir það. Ég heyrði hann einu sinni segja við mömmu, að ekkert gæti lækn- að sig nema eilífðin. Ef þú gætir fært honum eitthvað af henni, þá skyldi ég alltaf vera þæg og góð stúlka... Þín Marian. Um kvöldið gekk Fred Armstrong hraðar heim til sín en hann var vanur. Uann nam staðar á blettinum fyrir fram- an húsið og kveikti á eldspýtu, og þegar ^ann opnaði eldhúsdyrnar, blés hann út br sér stórum reykjarmekki, sem mynd- aði líkt og geislabaug kringum höfuðið á k°nu hans og dóttur. Og hann brosti til beirra, eins og hann hafði gert í gamla ^aga. ^Eimilisblaðið Gott og farsælt nýtt ár! heimilisbláðið _______—s í~ — 239

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.