Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Qupperneq 23

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Qupperneq 23
< Fyrir nokkru var utan- ríkisráðherra og krónprins Saudi-Arabíu á ferð í Banda- ríkjunum. Hér sést hann þeg- ar hann heimsótti Kennedy forseta í Hvíta húsið í Wash- ington. Ég hætti ekki á neitt, hugsar þessi fallegi Ground Danois og sveipar um sig klæði, með- an hann bíöur dómaranna við hina miklu hundasýningu í London. > < Hin fagra Monika Leopold safnar fegurðartitlum. Á tæp- um mánuði hlaut hún þrjá titla, Miss Metro, Miss Mane- quin (tízkusýningarstúlka) og síðast fyrir fegursta háralit (ijóshærð). Hin 21 árs gamla stúika flyzt nú frá höfuðborg Frakklands til Miinchen. Þetta undariega dýr tilheyrir pokaöpunum og heitir kirskirs og er frá Nýju Guinea. Dýrið ferðast um trén af miklu ör- yggi, þar sem það hefur mikið gagn af hinum stóra klifur- hala sínum. > < Henri Gonot kvað vera frægasti þjónn Frakklands og hefur sigrað í samkeppni, þar sem keppendur voru 200 víðs vegar að úr Frakklandi. í samkeppninni var reynd hæfni þeirra í aö bera á borð mis- munandi rétti og kunnáttu þeirra á vínum og líkjörum. Reisn og virðuleiki prýðir hið suðurameríska lamadýr, sem er alveg ómissandi fyrir íbú- ana í Andesfjöllunum. Það er afbragðs burðardýr, gefur góða mjólk, ull og kjöt, og taðið eftir það er notað til áburð- ar. > 111:1 MILISBLABIÐ 243

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.