Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 28

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 28
andi. Hann reyndi að sjá í speglinum aft- ur fyrir sig, en hann gat ekki séð annað í aftursætinu en ferðaábreiðuna, sem lá yfir ferðatöskum hans. Ef þetta væri rödd skjólstæðings ókunna mannsins, þá var hann í þeirri hættu að fá yfir sig stúlkukind líttklædda og ekki með fullu viti, og hann var sannarlega ekki hrifinn af því. En ókunni maðurinn með stóra nefið og stingandi augun hafði vakið svo mikla andúð hjá Bering, að hann var fljótur að taka ákvörðun. Hann setti bílinn í gang og steig á benzíngjöfina. Bíll- inn skauzt upp að bláa Chryslernum, há hróp kváðu við, og hann sá tvær verur stökkva til hliðar, um leið og bíllinn rann upp á graskantinn á vegbrúninni. Því næst rétti hann bílinn af og ók á ný eftir miðjum Evreuxveginum. „Akið nú eins og um lífið sé að tefla!“ sagði röddin í talrörinu. „Þér hafið um einnar mínútu forskot, þangað til hinir eru búnir að snúa bíl sínum, en hann getur auðveldlega farið með hundrað kílómetra hraða á klukkustund." Henry Bering kinkaði kolli; og jók hraðann, en samtalið fannst honum nú samt vera nokkuð einhliða. Hann teygði aðra höndina aftur fyrir sig til þess að ýta rúðunni til hliðar, en sú hreyfing var ekki látin óátalin. „Þér megið ekki spilla tímanum með þessu,“ sagði röddin. „Akið hraðar, í guð- anna bænum.“ Henry Bering steig á benzínið, en varð þess samtímis var, að rúðunni á bak við hann var ýtt til hliðar. „Eru þeir að ná okkur?“ spurði hann. „Ekki enn þá, en þeir ná okkur bráð- um, ef þér sláið ekki vel í.“ „Verið róleg,“ svaraði Bering, „ég get komið bílnum í 150 kílómetra, þegar hann er orðinn vel heitur.“ 1 speglinum sá hann rétt í svip fallegt stúlkuandlit og um það luktist það rauð- asta hár, sem hann hafði nokkru sinni séð. Af veginum mátti hann ekki líta nema andartak. „Hver er það eiginlega, sem er á eftir okkur?“ „Dr. Paul,“ var svarið, sem sagði nú V en ekki mikið. „Æ, nú sé ég þá. Eruð þér ‘‘ fullri ferð?“ ”Ó’ já“ - uk „En það er ekki nóg. Þeir draga á oK ur. — Er ekki hægt að auka hraðann lítið ?“ _ „Nei, mælirinn sýnir um 150 kílómet s hraða. Er það svo bráðnauðsynlegt komast undan?“ Unga stúlkan svaraði ekki strax, starði út um gluggann. „Var þarna lítill, þrekvaxinn m^tí með hatt fram á ennið?“ „Já,“ svaraði Bering, því að lýsii1^1. kom heim við manninn, sem staðið hm hjá bláa bílnum við hlið stúlkunnar. „Hann heitir Nick, og hann skýtur 2° á hjólbarðana, þegar hann er kominn 11 okkur. Hafið þér byssu í bílnum?“ „Nei, þér verðið að afsaka, hve iha ej ér útbúinn. — Hvað eru þeir langt burtu?“ . Henry Bering var ekki alls kos ‘ ánægður með þetta. Hann var ekki að fást við skotvopn, en hann var líka Þia ’ og nú var hann farinn að vera forvitio11' „Ég get ekki séð þá — þeir eru í hval við beygju,“ sagði stúlkan. „Nei, Þal^g koma þeir. Við höfum um þrjú hundí metra forskot. Þér haldið þeim alltaf Ja,,(i bm langt í burtu. Þér kunnið að keyra Allt í einu æpti hún upp yfir sig: ið til hliðar.“ -g Bering hlýddi ósjálfrátt, en um ‘e^ heyrðist skothvellur. Hann beygð1 . áfram og hélt fast um stýrið. Ka^ 1 sviti spratt fram á enni hans. „Missti marks,“ hrópaði farþeginn hrósandi, en stundi svo þungan. kvað við skot, og á eftir eitthvað m: hljóð. „Hittu þeir yður?“ spurði Bering' siírl "Aftuí lálh1' „Nei, það var víst benzíngeym111 j Bara ég hefði nú byssu, þá skyldu P j. svín fá að finna fyrir því. Æ, gætið í á þessum stóra áætlunarbíl.“ Bering beygði snögglega út að ve^ , inni, um leið og áætlunarbíllinn P framhjá. Það hvein í hjólbörðunum> „ það var varla sentimeters bil á milh anna, en allt fór þó vel. >1* B LAh1 248 HEIMILIS

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.