Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 29

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 29
»Ágætt,“ hrópaði röddin aftan úr bíln- UDl- >,Nú er áætlunarbíllinn fyrir þeim. ei’ðið yður, þá komumst við kannski und- an> en við hljótum að missa mikið benzín.“ . »bað er nú í lagi,“ svaraði Bering, „eft ^ælinum að dæma eru nú þrjátíu lítr- ar eftir.“ p ”^ið erum bráðum komin til Evreux. bilig er nógu langt á milli okkar, þegar ,'1 koftium á markaðstorgið, getum við ^Qnski sloppið. Það er föstudagsmarkað- 1 Evreux í dag — eruð þér mjög leið- 1 yfir þessu öllu saman?“ »Hremt ekki,“ svaraði Henry Bering, en o hans kom upp um, að hrifning hans 1 ^landin. Hann beið í ofvæni eftir næsta j. °H- uni leið og hann skimaði eftir lög- ubjónum. Hann langaði ekki til að út- Ut^ra brottnám ungrar sútlku í náttföt- ;i_.Urn hábjartan dag né heldur eltinga- og byssuskotin á sjálfum þjóðveg- jeikinn mujn. U n”-^a gengur prýðilega,“ sagði röddin j^Pörvandi á bak við hann. „Þeir eru gækx efHr. Nú skal ég vísa til vegar, en 10 þess að fara nú eins og ég segi.“ útn^6llry Hering hlýddi, og eftir fimm mín- a nat-a^Ur ^ann hægt ferðina og ekið okkurn veginn eðlilegum hraða. IpJ’ a° er bílskúr um hundrað metrum sta 11 Vlnstri- Þar verðum við að komZa’ svo verbum við að reyna að skea járnbráutarstöðina. Ég veit um þ^t. e?lsJ'u ieið þangað. Já, að vísu þurfið uð i - a® ko111^ meb mér, en þér verðið skiiaaa mér peninga, því að ég á ekki til „Écr^" að’’ ? get nú ekki lofað því svona án þess ir 1.aJa?.y®ur- Hg hef aðeins séð bregða fyr- inni U u bári í speglinum. Eruð þér í raun- „ÉSvona rauðhærð?“ aðj’ t,balla þetta nú koparbrúnt," svar- ( q ulburöddin höstuglega. eruð þér í ljósbláum náttfötum?“ rykj ’ en bað getur enginn séð. Ég fann veg .^a yðar í bílnum og hann nær al- te^^1 Ur á ökla. Ég lít vel út að því frá- íaUn ’ a® skórnir eru rifnir. Þeir eru beim vf6kki ger®lr til bess að hlaupa á lr engi og akra, og ég varð að fara um landssvæði í nótt, sem var erfitt yfir- ferðar.“ „Hvenær komuð þér eiginlega inn í bíl- inn minn?“ „Þegar þér stönzuðuð við veitingahús- ið fyrir stuttu. Ég skauzt inn í bílinn, þeg- ar þér stiguð út úr honum til þess að drekka eplavín í veitingastofunni. En þér megið vita það, að ég öfundaði yður. Ég hef hvorki fengið vott né þurrt, síðan í gærkvöldi.“ „Veslingurinn," sagði Henry Bering, og það var eitthvað í rödd hennar, sem kom honum í skilning um, að þetta ævintýri, sem í hans augum var nokkuð skemmti- legt, var fyrir hana barátta upp á líf og dauða. Og hann var feginn því, að hann skyldi ekki hafa neitað henni um hjálp. Hann hafði heldur enga samúð með dr. Paul, þessum glæsilega ókunna manni með stóra nefið og gulgrænu, stingándi augun. II Föstudagsmarkaðurinn í Evreux hófst snemma, svo að götur þessa litla bæjar voru fullar af fólki. Það gekk því nokkuð seint hjá Henry Bering að komast til bíl- skúrsins, en það tókst um síðir. Blái Chryslerbíllinn sást hvergi. Loks gat bílstjórinn virt farþega sinn betur fyrir sér. Hún var grannvaxin, að- éins lægri en Bering á vöxt og leit bara vel út í r.vkfrakkanum hans. Annar skór- inn var rifinn og þar sá í beran fót henn- ar. Henry sá þar ofurlítið blóð og spurði: „Hafið þér meitt yður á fætinum?“ „Ó, það er aðeins skráma,“ svaraði hún. ,,En nú verðum við að flýta okkur af stað.“ Henry Bering gat samt ekki strax hætt að horfa á fegurð stúlkunnar. Dökkbrúna hárið bærðist eins og fáni í andvaranum, og bláu augun Ijómuðu af lífsgleði, svo að hann varð að játa með sjálfum sér, að hún væri hrífandi af geðsjúklingi að vera. „Þéð skuluð ekki einblína svona á mig,“ sagði hún brosandi. „Þér getið nógu snemma verið búinn að læra lýsinguna af strokusjúklingnum utan bókar. Þér verð- ið heldur að koma bílnum í búlskúrinn, svo að við komumst af stað.“ „Já, en þér getið ekki farið í lestina í sblaðið 249

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.