Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 37

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 37
»Að minnsta kosti hálft annað. Sagt er að megi snúa sófanum, sem þér sitið á og Sera úr honum þægilegt rúm. Ég sef þar, °g þá getið þér notað svefnherbergið og rumið þar. Nóg er til af teppum, lökum, svæfium og fleira þess konar, svo að vel £etur farjg um 0kkUr. Við verðum að minnsta kosti að hafa okkur fram úr þessu eins og bezt gengur, þangað til við leikum Ua-sta leik í taflinu. Þér getið reiknað með Pvb að ég taki þátt í leiknum. Viljið þér reyna að búa hér um yður fyrst um sinn?“ Alice kinkaði kolli. Henry til mikillar l,ndrunar brast hún í grát. Hann skildi ekki kvenfólkið, svo að honum var alveg megn að kilja, hvers vegna hún grét. ktún hafði verið hugrökk og kát á flóttan- Um- En hún hughreysti hann fljótt, brosti kegnum tárin og sagði með rödd sem var úlfkæfð af gráti, að hún gréti, af því að 11 n væri svo hamingjusöm að vera nokk- Uln veginn örugg hjá honum. n IV pegar dimmt var orðið að kvöldi, hélt ice út til að verzla. Og miklar annir tóku ,10 kjá þeim, þegar hún kom aftur. Hún afði keypt sér háralit. Rauða hárið varð ^u brátt gljáandi svart, minnti einna helzt Japanskt hár. Nýi háraliturinn breytti Ai hennar mjög. Næst fór hún eftir glum á flösku einni, sem hétu því að gera r°lundið sólbrúnt. Síðan lét hún dökk- , u. an varalit á frísklegar varirnar — þó ar 1 an mótmæla, — gerði augnabrúnirn- mjórri og breytti lögun þeirra, og setti PP stóra eyrnahringi. Var nry Vlrfi arangurinn fyrir s®r. Hún sk! komin í grænan prjónakjól og nýja jr °’ Sern voru hentugri en þeir, sem keypt- ^ Voru í Evreux. Sokkarnir voru í eðli- ^Sum lit og stór brjóstnál var í barminum. aðenr.V var ekki í hinum minnsta vafa um, £ ur- Eaul mundi ganga fram hjá henni fa^ufu án þess að þekkja hana. Honum ðk Usf sjálfum hann sitja andspænis blá- Unnugri manneskju. ^j’j’ effa er allt gott og blessað,“ sagði istcu °S lagfærði augabrúnirnar. „Ég lík- enu u^rum en sjálfri mér, en þér eruð sá sami, og að minnsta kosti þrír af Lisblaðið bófunum hafa séð yður og hafa ástæðu til að muna eftir útliti yðar. Eigum við ekki að reyna að breyta útliti yðar eitthvað?" „Ég neyðist víst til að vera eins og ég er,“ sagði Henry. „Bankinn minn mundi varla afgreiða ávísanir mínar, ef ég kæmi með þær í einhverjum förumannabúningi.“ „Já, það er sú hlið málsins," viðurkenndi Alice. „Annars held ég ekki, að ég hafi mjög sérkennilegt útlit. Og enginn mundi þekkja mig eftir venjulegri lýsingu.“ „En það er myndin í vegabréfi yðar?“ Henry hló. „Hún mundi verða okkur til mikillar hjálpar,“ sagði hann. „Hún er í fyrsta lagi fjögurra ára gömul, og í öðru lagi líkist hún eins og allar vegabréfsmyndir meira einhverjum afbrotamanni en sjálfum mér — eða það vona ég.“ „Hvað var annars í handtöskunni yðar? Getið þér munað það ?“ „Já, það held ég nú,“ svaraði Henry. „Þar var rykfrakkinn, sem þér fenguð að láni, smókingurinn minn, nokkrar skyrtur, nærföt, náttföt og því um líkt, rakáhöld, sokkar, skór, inniskór, sloppur . . . Svo var þar vindlingahylki úr gulli — ég er eigin- lega leiður yfir að týna því —, pípur og tóbak og ein eða tvær bækur . ..“ „Engin bréf? Ökuskírteini ? Veski eða ávísanahefti ? Nafnspjöld? Ekkert með heimilisfangi yðar?“ „Nei.“ „Ágætt! Ég get þá ekki ímyndað mér, hvernig þeir gætu rakið slóð yðar hingað í íbúðina. En við getum aldrei verið örugg, því að dr. Paul er óhugnanlega kænn. Mig langar til að vita, hvað hann tekur nú til bragðs!“ eimihs blaoio kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. I lausa- sölu kostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 14. apríl. — Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. - Prentsm. Oddi h.f. 257

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.