Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Qupperneq 42

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Qupperneq 42
Hérna sjáið þið, hvernig getur farið, ef maður klifr- ar upp um borðstokkinn. Báturinn veltur fyrirvara- laust, svo þeir Palli og Kalli sökkva til botns og rek- ast á stóran stein. En að vísu er þetta enginn steinn, heldur stóri hvalurinn hann Alfred, sem þekkir birn- ina tvo mætavel. — Þeir eru meiri bjálfarnir, Kalli og Palli, hugsar Alfred, ég verð víst að koma þeim á þurrt sem allra fyrst! Allt í einu lyftist „steinninb upp fyrir yfirborðið, og hvalurinn sendir þá Palla Kalla á land með öflugum gufustrók. Eins og þið ið, endaði þessi saga vel. En það er ekki víst, að P' yrðuð svo heppinn að rekast á Alfred, ef þið f®11 óvarlega og hvolfið bátnum undir ykkur þegar þið erU að sigla! Astæðan fyrir því, að Palli hefur mesta ánægju af kontrabassa af öllum hljóðfærum, er sú, að hann minnir á hans eigin dimmu rödd. Með ærnum sparn- aði í langan tíma tekst honum að fá sér einn. Og nú ætlar hann að læra að spila á hann, og Kalli styður þetta stóra hljóðfæri á meðan Palli æfir sig. — Æ, hvað þetta er þreytandi, segir hann og stynur. — Það hlýtur að vera auðveldara að leggja hann á gólfið og draga bogann aftur og fram um strengina! - ^ hljómar það eins og kattarvæl, anzar Kalli. Að' um er bassanum komið fyrir úti í geymslu. ®inn.f„i- an veðurdag uppgötvar Palli samt, að hann er rl inn til að skjóta af honum eins og boga. Og’ Þa ^ miklu skemmtilegra — og ekki nærri eins erfitt og spila á hann!

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.