Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 7
lífi piparsveins: Hvernig ég festi tolu á buxurnar Eftir JAROSLAV HASEK . óþægilegasta, sem fyrir getur kom- |ð, er það, ef maður tekur eftir tilfinnan- ágöllum á fatnaði sínum. 1 vissu tilfelli getur maður ekki látið sjá sig í sam- KV'æmi, því að samkvæmisgestir gera eng- an greinarmun á gömlum piparsveini og Kvæntum manni, heldur krefjast nokkurs Velsæmis af báðum. Ef tölurnar á buxum emhvers eru ekki í lagi, gerir hann mörg- 111 velviljuðum mönnum gramt í geði. emkvæmisgestir dæma ekki réttilega um . mál og líta hvorki á málavextina frá selfræðilegu né raunhæfu sjónarmiði. Þeir s °yma, að gamall piparsveinn getur jafn- verið mjög feiminn maður, sem getur e ki fengið sig til þess að fara með bux- Ur’ Sem tölu vantar á, til eiginkonu kvænts Vmar síns og beðið hana vinsamlegast um v koma fatinu í lag, svo að það geti borið r um mætur hans á reglusemi. Ef ég Stleri mér til dæmis með slíka bón til ógiftr- f óóttur húsmóður minnar, hver veit nema . ss fyrirlitning á mér ryddi sér til rúms viðkvæmri meyjarsál hennar, enda væri PaJ alveg eðlilegt. Þá a gamall piparsveinn, sem vill ekki stofna sínu góða mannorði í hættu, ekki nnars úrkosti en að festa sjálfur töluna ^xurnar sínar. . til vill andmælir einhver þessu og , S’r, að það sé hægt að snúa sér með aði ^ Van(tamn^ til klæðskerans, sem saum- slíic '3Uxurnar- En enginn, sem hugsar á þv-an °g þvílíkan hátt, dæmir réttilega, Se kæmi til klæðskerans míns og 1 við hann: „Hérna hafið þér buxurnar, § vantar tölu á þær, viljið þér gera svo E 1M I LI S B L A ÐI Ð vel að festa hana á fyrir mig!“ mundi ég áreiðanlega gera mig að athlægi, því að bæði klæðskeranum og öllum almenningi finnst það vera mjög auðvelt verk að festa á tölu. Hver maður mundi áreiðanlega hrista höfuðið undrandi, ef hann frétti, að klæðskerinn hefði orðið að festa tölu á buxurnar fyrir mig. Það mundi þýða það, að allir litu á þennan piparsvein sem einskis nýtan mann, kveifarlegan og spilltan af dekri, uppblásinn heimskingja eða eitthvað þvílíkt. Af þessum ástæðum tók ég sjálfur til við að festa töluna á buxurnar mínar. Fyrst setti ég þó öryggisnælu í staðinn fyrir töluna, sem slitnað hafði af. En í mannþrönginni í sporvagninum stakkst ör- yggisnælan inn í hold mitt. Þá ákvað ég að festa töluna á strax og næla ekki- aðeins einhverju í staðinn. Ég játa það alveg blygðunarlaust, að ég komst ekki í neitt átakanlegt uppnám út af missi þessarar tölu. Það var ekki fyrr en um nóttina sem ég minntist hinna marg- víslegu augnaráða, sem eltu mig allt kvöldið í kaffihúsinu, og ég gat ekki held- ur varizt þess að taka eftir því, þegar ég var að hneppa að mér frakkanum, og þá þróaðist með mér sú ákvörðun að festa nýja tölu á í staðinn. Nú átti framkvæmd að koma í kjölfar ákvörðunarinnar. Ég skar blátt áfram eina tölu af vestinu mínu. Þó að tölu vanti á vesti, er það ekki nærri því eins slæmt og að missa buxnatölu. Á vestinu lítur það aðeins út, eins og því hafi verið hirðuleysis- lega hneppt, enda er það ekkert óvenju- legt hjá gömlum piparsveinum, eins og ég veit af eigin reynslu; en það særir yfirleitt ekki tilfinningar samvistarmanna. Þessu er vissulega öðruvísi farið, þegar um er að ræða þann hluta fatnaðarins, sem ég var að tala um. Af þessu ástæðum bjó ég mig því undir að festa á mig töluna. Ég minnist þess, að ég var í mikilli geðshræringu allan dag- inn og að þessi geðshræring jókst klukku- stund eftir klukkustund, því meir sem ég hugsaði um þetta. Ég vildi ekki spyrja neinn, hvernig ætti að festa á tölu, til þess að vera ekki álitinn einhver aulabárður, en 95

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.