Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 41
£ ^aUa og Palla langar fjarska mikið til að koma far úlföldunum, sem eru ekkert hrifnir af að a að bera þá á bakinu, en láta þó að lokum leió"11 ^rábeiðni þeirra. „Hæ, við ætlum sömu þ,ó ’ brópar Kalli og Palli í kór, þegar úlfaldarnir jg.] a mfeð þá sinn í hvora áttina. Það virtist vera ^ Uri úlfaldanna að birnirnir litlu fengju eftir- ^^nilegan reiðtúr og þessu lauk með því að báðir bangsarnir hentust af baki. Svo höltruðu þeir heim sitt i hvoru lagi, sárir og aumir. En þegar þeir voru búnir að jafna sig, ákváðu þeir að ríða úlfaldanum, sem var með kryppurnar tvær, svo að þeir gætu fylgzt að, hvernig sem allt færi. Og allt útlit var fyrir að þessi ferð yrði ánægjuleg. VeSna6f *íommn tíml til að sá í garðinn. Þess ”I(aunr5er Pnlli í kaupstaðinn til að kaupa fræ. trp aQna^ur> fylltu vagninn af fræi, þvi við ætl- fter þ uaía mikið af blómum í garðinum." Og svo beirp u*1 Sar mynðablað til að skoða á leiðinni bfiar' Hann sökkti sér niður í að skoða mynd- svo að hann tók ekkert eftir fuglunum, sem hámuðu gráðugir í sig fræin. Þegar hann kom heim, sagði Kalli: „Alltaf erv það sama sagan, það er aldrei hægt að nota þig til neins — nú hefur þú gleymt að kaupa fræ — en munað eftir mynda- blaðinu." „Já-já, en ég fu-fullvissa þig um, Kalli, að vagninn var fullur af blómafræi", stamaði aumingja Palli, „ég skil bara ekkert í þessu“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.