Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 21
lngjusamur og ánægður með gest sinn til ttúðdegisverðarins. Stuttu seinna tók herra Stecl í sykur- verksmiðjunni sér orlof og fór í ferðalag. Eftir þrjár vikur fékk herra St’astný eftirfarandi bréf: Heiðraði herra! Þér munið áreiðanlega eftir því, að ég lofaði yður því að kvænast eins fljótt og Unnt væri. Ég er nú um það bil að efna loforð mitt. Ég hélt í gær hátíðlega trúlof- un mína og ungfrú Kamillu, dóttur borg- arstjórans, herra Kolívka. Hún var á sín- um tíma skólasystir systur minnar í æðri kvennaskólanum í Prag. Ég vona. . . . Stöðvarstjórinn las ekki lengra. Bréfið datt úr hendi hans. Það fylgdi aðeins sög- unni, að herra St’astný hafi hlaupið fram og aftur um herbergið í ofsareiði og ekki viljað sætta sig við þetta. .. . Á ótrúlegustu stöðum búa fuglarnir sér hreiður. Þessi litli músaviti bjó sér til hreiður í þessari gömlu pumpu, sem hætt var að nota. Á fyrri myndinni sést hann koma með æti, en á seinni myndinni hvernig hann stingur sér niður. Hann yfirgaf alltaf hreiðrið eins og örin sýnir. Hinn frægi franski listhárskeri Antonio, er hér að sýna nýja uppfinningu, sem er hárkolla, og hann kallar ,,Carabelle“. 11EIMI L I S B L A Ð I Ð Claudine Auger fyrrverandi fegurðardrottning Frakklands hefur aðallega leikið í leikhús- um, en stendur nú til boða að leika aðalhlutverk á móti hetjuleikaranum Sean Con- nery í kvikmynd (James Bond mynd). —> 109

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.