Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 40
Kalli og Palli eru nýbúnir að fá sjónvarp. Þeir sitja allar stundir framan við tækið, uppteknir af þeim myndum, sem þeir sjá. Kvöld nokkurt, þeg- ar sýnd er í sjónvarpinu Indíánamynd með þeys- andi hestum og skothvellum, taka þeir ekkert eftir því að hópur ræningja er kominn inn til þeirra og stela frá þeim öllu lauslegu, — já, meira að segja nýlöguðu kaffinu og nýbökuðu bollu um, sem Kalli og Palli ætluðu að hressa sig í hléinu. Og hvíiík skelfing greip þá ekki, Þe.®„ þeir sáu hvað gerzt hafði. „En s-sú fre-ekj® ’ stamaði Palli, þegar hann loks kom upp °r1j „Við verðum að kæra þetta til lögreglunnar- hrópaði Kalli fokvondur. „Æ, en sá hávaði — við hefðum ekki átt að gefa Palla þessa trumbu í afmælisgjöf", stundi skjaldbakan. „Heyrðu Palli, fyrst þú vilt endilega stæla vöðvana, geturðu gert eitthvað til gagns. Það þarf að berja teppið," tilkynnir Kalli. „Það get ég ómögulega", svarar Palli og kastar sér í hægindastólinn, „þú veizt ekki, hvað ég er þreytt- ur‘‘. „Gott, hvíldu þig þá fyrst“. En þegar Palli hefur hvílt sig nóg, fer hann aftur út trumbuna. En ekki varir á löngu þar ll-nU oS kemur og dregur hann með sér að tePP jryrst skipar honum í höstugum tón að berja Þa ']lUgs3 er Palli latur við það, en þegar hann fer a um að teppið sé harðstjórinn Kalli, þá lemu ^erjð af öllum kröftum og teppið hafði aldrei hreinsað betur en í þetta sinn.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.