Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 7
suin og þjóðfélagsstöðu, og Margarite fannst 1111 loksins hafa kynnzt þeirri sönnu hetju, Seni hún hafði lesið svo oft um í ástarsög- 111111 m- Henni var næstuni farið að falla vel mð Bastin fyrir að hafa kynnt hana fyrir Pessum ágæta frænda sínum. Paul fór og Keypti fallegan hring handa henni, og Marg- arite sýndi hringinn hverjum sem vildi og var hreykin af. >,Sjáið þið bara,“ sagði hún. „Sjáið þið yað unnustinn minn hefur gefið mér. Þegar mð erum gift, fæ ég alla skartgripina sem ann erfir eftir móður sína. Þar á meðal yr nál með ekta rúbínum og demöntum.“ En ðllum fannst Margarite vera hláleg — nema astin, sem fannst hún jafnvel fallegri en n°kkru sinni fyrr. kiakaranum barst einhvernveginu til eyrna, að Paul hefði átt í útistöðum í vafasömum bðargötum í Concarneau, en Bastin sór og sárt við lagði, að það hefði einungis verið Vegna þess, að hann hefði verið að bjarga ser -— Bastin sjálfum — út úr slæmri klípu, lögreglan hefði af tilviljun komizt í spilið. . akarinn sagði, að hann væri hættur að botna 1 ^astin, því að slíkt hefði aldrei komið fyrir Pbtinn; en æskan væri nú einu sinni æska, ... Og bakarinn hafði klappað Bastin a °xlina og boðið honum upp á glas í kránni andan við götuna. Svo var haldið brúðkaup, og móðir Pauls ’°m frá La Bochelle. Hún kom í fylgd ungs manns, sem kynntur var sem frændi hennar, f11 sem hún bjó annars með í hótelherberg- !nn með tilliti til plásslevsis, eins og Bast- ln Útskýrði það. k*að var reyndar einhver síðasta skrök- Sa"an sem hann komst upp með. því að bak- frinn varð æfur af reiði og rak hann úr vist- lllnk þegar upp komst um öll ósannindin n°kkrum dögum eftir brúðkaupið. Paul kom • „rei keim fyrr en undir morgun og var þá nan útúrfullur. Iíann stal rir kassanum, ^ ]iegar bakarinn greip til þess ráðs að taka ' SSann inn til sín stal Margaite úr honum ? !ét Paul fá aurana. Pólk sagði, að hann pi®S’1 kana þangað til hún þyrði. ekki annað ^11 hnupla peningum handa honum; en það j re,vndar orðum aukið. Svo barst reikn- -uu' fyrir trúlofunarhringinn og nálina með rúbí allt nuniim — og bakarinn varð að greiða saman til þess að komast hjá skömm. —■ Til þess að losna við Paul af heimilinu, hjálpaði bakarinn honum við að setja á stofn herrafataverzlun í Pont Aven. Þegar Paul hafði selt mestallt sem hann hafði byrjað með, stakk hann af til Parísar með þá pen- inga sem fyrir hendi voru. En Margarite sat ein eftir í Pont Aven og var að sulti komin, þegar bakarinn frétti hvernig komið var og fór á vetvang og sótti hana heim í föðurhúsin. Og nú er Margarite enn undarlegri en nokkru sinni fyrr. Hún fer í langar göngur til Kabelou, og fólki heyrist hún syngja um ást og söknuð. Prá ströndinni handan við sést hún sem skuggi bera við rökkvinn kvöld- himininn. Ef hún hittir einhvern sötðvar hún hann og spyr, hvort hann hafi frétt það, að hún sé nýbúin að fá bréf frá Paul. Svo var það dag nokkurn, að einhver bað liana um að fá að sjá bréfið sem hún hefði fengið. Þá varð hún alvarleg og sagði, að hún geymdi það heima. Hún hélt sig innan- dyra í nokkra daga eftir það, en einn daginn var hún aftur komin á stjá — og þá hafði liún bréf meðferðis. Hún las upp úr bréfinu, að Paul kæmi bráðlega og sækti hana, því hann væri nú búinn að fá atvinnu; sem verk- fræðingur. ,,Já, því þú veizt þó, að maðurimi minn er verkfræðingur ?“ spurði hún svo og leit einbeitt á þann sem hún var að tala við. „Já, svo er sagt,“ sagði viðmælandinn jafn alvarlegur. En sá sem þarna var um að ræða staðhæfði, að það hefði verið rithönd Marg- aritar sjálfrar á bréfinu; hann kvaðst hafa getað teygt sig nógu langt til að sjá það. Bastin er enn á sjónum. Hann vinnur sem kyndari á stóru gufuskipi. Þegar hann stend- ur niðri í ketilrúminu og bætir á, finnst mönnum eins og hann standi í slagsmálum. Stæltir vöðvar hans hnyklast og hamast. „Hann er duglegur, það vantar ekki,“ segja samstarfsmennirnir. „En hann verður aldrei verulega góður kyndari. Hann kann ekki að hagnýta kraftana á réttan hátt.“ Þegar Bastin gengur upp á þilfarið, sér hann andlit Margarite enn greinilegar fyrir sér en þeir geta séð, sem líta hana handan við vatnið. Hann sér föla ásjónu hennar birtast sér á himninum yfir sjávarfletinum. Og einn góðan veðurdag mun hann skrifa til hennar það bréf, sem hún hefur enn ekki fengið frá Paul. ILISBLAÐIÐ 7

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.