Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 13
Hún var kyrr heima Eftir CLARE THORNTON Éay Everest sat á rúmstokknum sínum og var að lagfæra eitthvað á nýja, ljósbláa sam- kvæmiskjólnum sínum. Fay var grönn og sniagerð, bláeyg og hýreyg. Hún var björt yfirlitum og einnig hið innra. Hún vann á Ai'ifstofu niðri í bænum og hafði nóg að gera. Iíins vegar var ekki mikið um skemmt- anir. Hún bjó í herbergi með Doris Iiolt, sem var að mörgu leyti andstæða Fay — há, dökk Cit'liturn og svolítið önuglynd á svipinn. Iiún Serði alltaf meiri kröfur til lífsins en Fay. ^'ttgu stúlkurnar tvær voru að búa sig til i'átíðar, sem var mikill viðburður, að minnsta k°sti hvað Fay snerti. Það var félagsdans- leikur. Fay hafði búið sig undir hann í marg- ar vikur og hafði með mikilli sparsemi getað dregið saman svo mikið fé, að hún gat keypt Ijósbláa samkvæmiskjólinn, sem hún hafði °rðið hrifin af. _ Doris var ekki gefin fyrir sparsemi og sMfsafneitun. Iíún sat nú og var í vondu skapi, af því að hún átti aðeins gamlan kjól þess að fara í — svartan flauelskjól, sem hafði auðsjáanlega einhvern tíma litið bet- ur út. „En maður tekur sannarlega ekki eftir því,‘ ‘ sagði Fay í huggunarskyni. „Ef ég hefði efni á því, mundi ég fá mér svartan kjól úr mattgljáandi efninu, sem nú er mest í tízku,“ sagði Doris. „Hvíta treyju úr hreysikattarskinni, fallega hanzlra, og svo ætti auðvitað að vera glæsilegur herra hérna niðri í Rolls Royee-bifreið og síðan •— Savoy- eða Carlton-hótelið, eittavhð þess háttar. I stað þess er maður að fara á lélegan félags- dansleik. Já, þú hefur að minnsta kosti hann Eddie,“ bætti hún við, „svo þú ert á grænni grein.“ Fay sagði ekkert. Hún hugsaði um Eddie. Ilann var skrifstofumaður í verzlun í sömu byggingu og hún vann í. Þau voru ekki trú- lofuð, en hún vissi, að hann var mjög hrif- inn af henni. Eddie var tuttugu og fimm ára. Iíenni féll hann reglulega vel í geð, og hún kærði sig ekki um að verða piparmey fremur en flestar ungar stúlkur. Astin mikla var aðeins eitthvað, sem kom fyrir í skáld- sögunum, ekki í lífinu sjálfu. Og það var hr, og ég hélt, að hann gæti gert eitthvað fyrir mig. En það heppnaðist ekki. Þau von- ttttigði voru aðeins ein af mörgum. Ég ætl- aði að bíða, þangað til ég ætti eitthvað ör- hggt í vændum. Og nú, Gréta — nú hef ég dálítið öruggt að bjóða þér. Það var þess Vegna, sem ég kom aftur svona snemma 1 ciag- Ég hef fengið tilboð frá öðru bókaiit- 8afttfyrirtæki, og þar á ég að fá nær því tvöfalt hærri laun, og það sem er enn betra "" eg fæ tækifæri til þess að komast í mikil- VæSa stöðu. Ég flýtti mér heim til þess að Segja þér frá því, fyrstri allra. Og svo heyrði ff frænku þína segja allt þetta við þig. Ó, Éréta!“ Hann horfði á hana, og það var ekki að- (ms sólskin yfir lauflausum garðinum, held- ttr var einnig sólskin í huga Grétu, þúsundir sprungu út, og hún fylltist af slíkri hamingjutilfinningu, að henni fannst, að hixn gæti dáið af því. „Gréta!“ sagði hann. „Viltu giftast mér? Við getum haldið brúðkaup okkar hvenær sem er. Viltu það, Gréta 1‘ ‘ „Já, Poul!“ Hann stakk handlegg sínum undir handlegg hennar og þrýsti honum upp að sér. „Við get- um ekki gengið hér um í allan dag,“ sagði hann. „Gréta, — við förum bæði inn í veit- ingahús og borðum hádegisverð. Reglulegan trúlofunarhádegisverð!“ Gréta svaraði ekki. Það var svo erfitt að segja nokkuð, þegar gráturinn herpir háls- inn saman. En augu hennar sögðu það, sem þurfti að segja. Gamall maður kom á móti þeim, hann deplaði augunum í skæru sólskin- inu. Hann nam staðar og horfði á eftir þeim og brosti. ^EIMILISBLAÐIÐ 13

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.