Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 35
Við, sem vinnum eldhússtörfin Möndlueplakaka: 400 gr. hveiti, 40 gr. ger, 1550 gr. smjör, ca 2^4 dl. rjómi, Fylling: 1 egg, 100 gr. möndlur, 3 msk. sykur, ca 10 epli, 1 msk. brætt smjör, 2 dl. aprílkósumarmelade. ‘Sinjörið brætt í mjólkinni eða rjómanum og irærið gerið út( áður en hveitið er hrært út I smám saman. Deigið er hnoðað og á að vera 1:|iátulega lint og er látið lyftast í 30 mín. •^ar næst er deigið hnoðað upp aftur og flatt 'ít, stórt eldfast fat eða skúffa er smurð og ^eigið lagt í og upp með hliðunum. Hýðið er tekið af eplunum og skorin í tvennt og síð- í sneiðar — en ekki alveg í gegn —- sneið- arnar eiga að hanga saman — þeim megin, Sem eplið er lagt á deigið. Eplin og deigið, Sem lagt er upp að hliðunum, er penslað nieð eggi og söxuðum möndlum og sykri er dreift yfir. Bakað við 200° í 25 mín. og þang- a*i til eplin eru mjúk. Þegar kakan hefur kólnað aðeins er aprikósumarmelaðið smurt yíir (ef það er mjög þykkt má þynna það ^ieð heitu vatni). Epla-Karlotta. 4 epli, soöin í sykurlegi. Deig úr: 2 msk. smjöri, 2 kúf. msk. hveiti, 314—4 dl. mjólk, 3 egg, rifinn börkur af sítrónu, 2—3 msk. svkur og e. t. v. ofurlítið af söxuðum möndlum. ^Plin eru hýdd, þau síðan skorin í tvennt °S soðin hérumbil mjúk í sykurlegi, áður en tau eru lögð í eldfast fat. — Síðan er smjör- sett í pott og brætt og bakað upp með ^veitinu og þynnt með mjólkinni. Ofurlítið ^*lt áður en sykur, sítróna, sexaðar möndl- Ur> ásamt eggjarauðum, er látið út í og þeytt. ^eytið vel og þegar deigið er vel kalt eru inar stífþeyttu eggjahvítur látnar út í. Síð- aU er deiginu hellt vfir eplin og látið í ofn- II E IM IL I S B L A Ð IÐ inn og bakað við 175—200° í 35—40 mín. Framreitt heitt eða kalt eftir vild. Gamaldags súrmjólkurbúðingur. 4 dl. súrmjólk, 75 gr. sykur, 25 gr. möndlur, 6 blöð matarlím, vanillusykur, 1% dl. rjómi. Sykrinum er hrært út í súrmjólkina ásamt afhýddum, söxuðum möndlum. Matarlímið er látið í bleyti í kalt vatn í 10 mín. og síðan undið upp úr og brætt með ofurlitlu heitu vatni og síðan hellt í súrmjólkina. Þegar hún fer að þykkna er þeyttum rjómanum hrært saman við. Ivirsuberjasósa borin fram með búðingnum. FISKUR Góður fiskur er herramannsmatur, ef hann er rétt soðinn og framreiddur með góðum kartöflum og smjöri. En það er ekki úr vegi að breyta til annað slagið og hér eru nokkr- ar uppskriftir á fiskréttum. Ofribökuð þorskflök. 4 þorskflök, 1 dós tómatar, 1 msk. sítrónusafi, 2 msk. smjör, 1 grænn piparávöxtur, kartöflustappa, 100 gr. mayonnaise, 3—4 msk. rifinn ostur. Skerið þorskflökin í smáar sneiðar og leggið þær í smurt eldfast fat. Hellið safanum frá tómötunum og sjóijð aðeins og bætið sítrónu- safa í og hellið yfir fiskinn ásamt flestum tómötunum og niðursneiddum piparnum. Bú- ið til kartöflustöppu og þeytið mayonaise og osti út í og dreifið yfir fiskinn. Bakað við 175° í ca þrjá stundarfjórðunga. Kryddaður fiskréttur. % kg rauðsprettuflök (mega vera frosin), marinadi, búið til úr safa úr 1 sítrónu, 2 msk. matarolíu, 1 tsk. salti. 2 tsk. 35

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.