Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 2
Inngangurinn til neSanjarSar- brautanna í París hefur nú verið merkutr með slíkum skiltum, M inn- an í liring. Myndin er tekin við inn- ganginn til brautarstöðvarinnar Chaussée d ’Antin. 150 ár voru liðin frá fæðingu Viktoríu Englandsdrottningar 24. maí í vor. En við liana er kennt Viktoríutímabilið í sögu Englands, sem liélzt fram yfir hennar daga. Húu gerði strangar kröfur um sið- ferði, kirkjurækni og í hennar tíð voru fornar dyggðir i lieiðri liafðar í Englandi. Hún var ekki vinsæl, en virt sem virðulegt einingartákn samveldisins. Uschi Hechtl er sýningarstúlka í Miinclien í Þýzkalandi og er 1,73 m. Einn af þeim stöðum erlendis, sem ú hæð, liún var kjörin fegurðar- Islendingar liafa mikið lieimsótt á drottning sýningarstúlkna þar í borg liðnum öldum, er Hamborg. Á mynd- árið 1968. Sigurlaunin voru ferð inni sést yfir Alster, en þar er mik- umhverfis lmöttinn. Myndin er tek- ið og fjörugt baðlíf á sumrin. Eáð- in af henni þegar liún var að sýna liúsið sést fremst á myndinni. Flestir munu hafa lieyrt getið um kappróðrana milli liáskólanna í Ox- ford og Cambridge í Englandi, sem fara fram á Thams-ánni árlega. -— Myndin sýnir er verið var að byggja nýja áttæringa til keppninnar, en þeir voru liafðir styttri og léttari en gömlu bátarnir. Mönnum er það mikil ráðgáta hvernig þessi sjaldséði fiskur liefur komist í tjörn, sem hann fannst i, skammt frá ánni Bélon í Erakklandi. kemur út annan hvern mán- uð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 100,00. í lausasölu kostar livert blað kr. 25,00. Gjalddagi er 5. júní. Utaná- skrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27, Pósthólf 304. - Sími: 10448 - Prentsmiðja Baldurs Jónssonar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.