Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 30
Þeii’ hafa barizt dálítið um haixa, haiin og John, og hxin hefur bara ánægju af því. 0, hamingjan góða, hárið á mér. Eg ætlaði mér að leggja það í gær, en gat ekki komið því við. Er það ekki hræðilegt, Jill?“ „Nei, alls ekki,“ fulhuti Jill. Satt að segja leit Jocelyn ljómandi vel xit í kvöld. Svartur silkikjóllinn fór henni prýðisvel, og andlit hennar var svo brosleitt, að hún var bein- línis heillandi. Allavega gat Jill ekki stillt sig um að segja: „Þú ert svo hrífandi, Joss. „Hamingjan sanna, hvað ég lcem til með að sakna þín!“ „Sakna mín?“ hváði Jocelyn undrandi. „Góða bezta, hvað þú getur verið mikill kjáni. Þegar þú ert farin að biia á Guise, verðurn við þó nágrannar ævilangt! Þú færð ekkert tækifæri til að sakna mín!“ Hxin leit í augu Jill í speglinum og varð ei- lítið efins, en þareð Cathrine var nærstödd, gat hún ekki spurt neins; og Jill, sem fannst hxin hafa talað af sér, vék til liliðar. Augu Cat.hrine fylgdu henni eftir, en hún sagði ekki neitt, fremur en hennar var vandi; það var aðeins augnaráð hennar sem vottaði sig- urgleðina. Hún veit það, hugsaði Jill. Nin hefur sagt henni það, og hxin er glöð vegna þess að þetta er það sem hún hefur alltaf viljað. Cathrine myndi gleðjast yfir því, að hún færi á brott; gleðjast og fagna því, að Nin kvæntist ekki, því að hún vildi ekki hafa neinn kven-keppi- naut á Guise — og hún hafði víst líka hugs- að sér að koma í veg fyrir það. Þær leiddust xit allar þrjár, með Jocelyn í miðju, og hljómlistin tók við þeim í fallega skreyttxxm danssalnxxm. Þetta var saixnarlega fögxxr sjón. Mennirnir vorxx flestir í Skota- pilsxxm, konurnar í kjóluixx xir flaueli. Ninian og Andrew stóðxx eilítið utaix við daixsgólfið. Þeir vorxi báðir mjög myndarlegir þar sem ]xeir voru í miðjxx skini ljósanna. Þeir vorxi á tali við Provost, en brostxx við þeim sem inn komu og heilsxxðxx. Provost leiddi þá vfir þveraix sal, og sekkjapípuhljómsveitin vék fyrir danshljómsveit, sem lék foxtrott.. Jill fanix hvar Ninian var kominn að hlið hennar. „Eigxxrn við að dansa, Jill?“ TTjai'ta hennar sló tilgangslaust. „Já, ef þxx vilt.“ „Það vil ég mjög gjarnan.“ Hanix leiddi haixa xit á gólfið. 118 Henni var það undarleg kvöl að vera í fangi Ninians og vita það, að eftir þennan dag nxyndi hxxix aldrei dansa við haixn fram- ar; ekki framar eiga dagstundir með honum á hæðxxixxxm ofan við Gxxise eða við Lome- vatixið. Eftir daginn á morgun yrði öllu lokið. Þa yrði ekkert eftir nema endxxrminningarnar; minningar og tár, þar sem hún sæti í járn- brautarlestinni á leiðinni burt frá Ninian, senx hún elskaði. Eitt orð á þessari stxxndu gæti öllu breytt, en þegar Jill leit xxpp sá hxxn ekki annað en sviplaust andlit Ninians; og þá varð henni ljóst, að sjálf gat hxxn ekkert sagt. Það var ekki stolt, sem hélt aftxxr af henni, heldur vonbrigðin og tilfinningin um eigin takmark- anir. Þau tillieyrðu tveinx ólíkum heinxum, hún og Ninian; nxælikvarði hans var eklu hennar mælikvarði, og það hversu hanix var auðsveipur við Cathrixxe gat hún ebki skilið — og þess vegna ekki barizt á íxxóti því. Þaxx héldu áfram að dansa. Fleira og fleira fólk kom xxt á gólfið, og ]xau þrýstust íxær hvort öðru, eix alltaf var Niniaix jafn þögxxll. Þögnin varð að lokum eiixs og mxxrveggur a milli þeirra, og Jill óskaði þess að dansinum lvki, svo að hxxn gæti leynt vonbrigðum sín- unx og örviixglun í liópi aixnarra. Á morgun, hugsaði hxxn, — og fór að reyna að setja sarnaix áætluix. Á morgun ætlaði hxxn að senda skeyti til foreldra siixixa. Það gæti náð að komast í tæka tíð t.il þeirra á hótelið og forðað þeim frá því að takast ferð á hend- xxr til Evrópu. Hún varð að segja Jocelyn allan sanixleikann —• máski strax í lxvöld —• þegar þær kæmxx heim. Joss yrði sjálfri ser lík að vanda, mundi hita te handa þeinx, og þá gæti hún sýnt henni málverkið af Niall og síðan sagt henni í stuttu máli hvað gerzt hefði og hvað þau Niix hefðu orðið ásátt xxm- Hxxn þyrfti ekki að fara til Gxxise aftxxr, hxxn gat kvatt, Andrexv á meðan þaxx döixsxxðu, og Ninian gat sjálfxxr t.alað við ömmu sína og gefið henni alla skýringxx. Jill gæti tekið tíu-lestiixa til Exxstoix, verið íxokkra daga í Londoxx og síðan horfið aftxn' til starfs síns í París, þess starfs senx til skamms tíma hafði verið henixi eit.t og allt x lífinxx. Kaixnski yrði það þaixnig aft.xxr, þegax' hxin kænxi að nýju í hóp viixa sixxna og alls sem lixin var svo vön. Þá mvixdi hjartasorgm H E IM IL I S B L A Ð IP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.