Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 10
ur, með skarpa andlitsdrætti. „Hún dsó,“ ■sagði hann hásum rómi. „Konan mín dó.“ Eg settist við hlið hans. Hann beið ekki eftir, að ég svaraði, lieldur tók að tala við mig í hálfum liljóðum, eins og við værum gamlir vinir. Hann og kona hans höfðu kom- ið til London fyrir tveim árum frá Astralíu. Laun hans sem skrifstofumanns voru léleg og íbúðin allt of lítil, þegar barnið fæddist, en það gerði ekkert til.Ast þeirra gerði lífið að spennandi ævintýri, þangað til fyrir tveim mánuðum, er hún dó skyndilega. Hann sagði frá dögum, sem ætluðu aldrei að taka enda, frá svefnlausum nóttum, sem hann hafði lif- að eftir þetta. „Ég veit ekki, hvernig ég á að geta haldið áfrrna að lifa,“ hvíslaði hrjáð röddin. „Ég lief beðið um kjark og styrk, en það verður æ óbærilegra með hverjum deg- inum, sem líður. Aðrir menn liafa verið mér góðir og vingjarnlegir, en — — —“ Hvísl hans þagnðai skyndilega. Og á með- an ég var enn árangurslaust að reyna að finna einliver huggunarorð, hélt hann áfram með allt öðrum hreim — og orð hans verk- uðu eins og skyndileg opinberun: „Já, en allt fólkið, sem hefur verið mér SAro gott — ungu hjónin, sem gættu barnsins, nágrann- arnir, sem A-ildu endilega, að ég borðaði hjá þeim miðdegisverð á hverju kA’öldi, félagar mínir í skrifstofunni--------Guð hefur ein- mitt notað þá til þess að svara bæn minni. En ég gaf því ekki gaum.“ ,,Eii é(j rjaf þvt ekld gaum.“ Það var eins og þessi orð opnuðu dyr inn í minn eigin huga. Einnig ég hafði beðið um hjálp, en hafði ég ekki búizt. við einhverju áhrifameira svari 'í Kraftaverki, sem gæti losað mig við allan sársaultann vegna saknaðar míns? Og þar sem hið ómögulega gerðist ekki, fannst mér Guð hafa brugðizt mér, og ég liélt því fram, að hann vildi ekki hlusta á mig. En hafði liann þrátt fyrir allt ekki verið að svara mér dag eftir dag, og var það aðeins ég, sem hafði ekki kunnað að hlusta? A meðan ég sat þarna í litlu kirkjunni við hliðina á ókunna manninum, renndi ég liuganum yfir síðustu löngu mánuðina. Lækn- irinn minn liafði ráðlagt mér að ferðast til strandarinnar til þess að hvíla mig og safna kröftum. Jafnskjótt og liinir gestirnir á litla hótelinu komust að því, að ég var ekkja, liöfðu þeir slegið liring um mig og séð um, að ég væri aldrei ein. Þeir tóku mig með, þegar þeir fóru í sund og þegar þeir fóru í hjólreiðarferðir eða langar gönguferðir. En mér hafði ekki dottið í hug eitt einasta skipti, að ástúðleg umhyggja þeirra væri svar AÚð bæn minni: „Iljálpaðu mér til þess að þola einveru mína og örvilnun.“ Ég hafði ekki haft neitt starf, eftir að ég giftist. Og ég hafði verið búin undir það, að erfitt mundi Verða fyrir mig að fá nýtt starf vegna vöntunar minnar á æfingu. En einmitt þegar ég hafði mesta þörf fyrir starf, liitti ég knou, sem minntist eitthvað á lausa stöðu við vikublað. Ég sótti um liana og var ráðin strax! En einnig það liafði ég tekið sem heppilega tilviljun. Ég hafði kviðið fvrir fyrstu jólunmn án Toms, en hvorki meira né minna en þrenn hjón —- sem ég- rneira að segja þekkti mjög lítið — höfðu boðið mér að halda jólin hjá sér. Nágrannar mínir höfðu gefið mér nán- ar gætur og verið tilbúnir til þess að annast um mig, jafnskjótt og þeir sæju fyrstu merki um þunglyndi hjá mér. Og ritari ritstjórans, sem hafði notað marga klukkutíma til þess að setja mig inn í hið nýja starf mitt og meira að segja leiðrétt ófullkomna stafsetn- ingu mína. Alls staðar hafði ég mætt vin- gjarnlegu, hjálpsömu og sltilningsríku fólki. Og nú höfðu tvær ókunnugar manneskjur leitað inn í litla, mannlausa kirkju í London og komizt þar að raun um, hvernig Guð svar- ar bænum okkar. Hann framkvæmir ekki kraftaverk, sem veita okkur í einu vetfangi ótakmarkaðan kraft til þess að sigrast á sorg- inni og vonleysinu. Svarið er að finna í hin- um mörgu smáatriðum — vininum, sem lijálpar okkur á verstu stundum kjarkleysis- ins, brosi og hlá'tri til hugarléttis, sem kem- ur oss til þess að gleyma, að minnsta kosti um stundar sakir, og kærleiksríkri umhyggju ókunnugs fólks, sem bregður upp birtu á dumbungsdögunum. Þannig hjálpar Guð okk- ur mönnunum til þess að komast í gegnum þjáninguna og safna kröftum til þess að geta lifað lífinu aftur. 98 HEIMlLISELAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.