Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 39
40. Þorpararnir lirópuðu og kölluSu af fögnuði ng ruddust inn í vagnana. Allir vildu verða fyrstir. Dúndurlúka stóð í Imipri við vatnstankinn og jpóttist Vera lafkræddur við mann sem stóð fyrir framan liann og miðaði á kann byssu. Engan var að sjá úti við, en inni í lestinni tróðust menn liver um annan Jjveran. Það mátti keyra að þeir voru að rífast um töskuna. Eitt liögg frá veiðimanninum ruddi þorp- aranum úr vegi og lestin tók að lirevfast af stað því nær kljóðlaust. 4i. ,,Stanz! Stopp!“ krópuði Cornei. „Skjótið Pessa liunda!“ Þorparana, sem voru í lestinni, lang- a®i til að stökkva út, en það var ókugsandi á þeim lraða sem ökumaðurinn kélt. Stundarf jórðungur leið. estin nálgaðist brúna. Mennirnir voru viðbúnir á stöðum sínum. Rétt fyrir miðnætti kafði Indíána- flokkur Menaka tanka komið. Þeir köfðu falið sig undir brúnni báðum megin árinnar til þess að koma í veg fyrir að nokkur þorparanna kæmist undan. j Við brúarsporðinn stóð Winnetou með skógar- °Sgsmönnunum og veiðimönnunum. Þegar hann ^}iði fiautið skipaði kann: „Kveikið eldana!“ . a- og viðarbingirnir fyrir báðum endum stóðu •l°rtu báli þegar lestin rann inn i jarðgöngin. Eft- ir fáein augnablik stanzaði liún inni á meðan Dúnd- urlúka gamli losaði eimlestiua frá og ók henni kin- um megin út, en skildi vagnana eftir inni í jarð- göngunum. ilisblaðið 127

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.