Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Page 17

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Page 17
Myiulin or a£ Mariu Brocker- lioff, sem er ný J)ýzk kvikmynda- stjarna. Hún er mikið dáð fyrir sinn mikla yndisþokka. Pranski olympíumeistarinn Col- ette Bessau var nýlega sæmd orðu frönsku „Heiðursfylkingar- innar". Myndin er tekin, Jtegar liún var að þakka fyrir lieiður- inn. —» 1 einu af skemmtanaliverfum Parísar voru blaðamenn fengnir til að velja feurðardrottningu úr gestaliópnum. Fyrir valinu varð þessi 22 ára stúlka, Marie-Claude ■Jourdain. Þessi 23 ára franska stúlka heitir Helen Brobecker og er nýstigin upp úr 80 m. djúpri holu í frönsku Ölpunum, en í henni var liún búin að dvelja x einn mán- uð. Dvölin í lxolunni hafði ekki nein áhirf á heilsu hennar og iiún hefur boðist til að dvelja þar í hálft ár næst, ef það gæti orðið vísindaleg not af því. Myndiu er af frönsku kvik- myndaleikkonunui Marie Yincent, og er tekin, þegar hún kom fram í frönskum sjónvarpsþætti. <— Þessi 8 ára gamla franska stúlka er undrabarn og mikið dáð í Frakklandi fyrir Ijóðagerð. Hún er nú byrjað að semja lög við ljóðin sín og leikur þau á gítar. Einnig er hún orðin félagi í rit- höfuudafélaginu. L. IlEISIILISBLAÐiÐ 105

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.