Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 41
Kalli og Palli hafa lært að prjóna og nú sitja þeir srtt i hvorum stól og prjóna sama fatið. Þeir prjóna dag og nótt, svo ákafir eru þeir! Og það endar með að þeir verða að fara út á grasblettinn til að fá Pláss fyrir þetta stóra prjónafat sitt. Hvað heldur þú að þeir séu að prjóna? Áklæði á hægindastólinn! Eða mottu í bílinn! Hvorugt þetta, en gíraffinn hef- ur fengið kvef og óskað sér notalegs trefils. Og á iiáls af þeirri lengd þarf margra metra trefil, eins og þú sérð. »1 dag kemur Soffía frænka í heimsókn." „Já, þá yerðum við að taka til,“ segir Kalli. „Einmitt/ ‘ ®egir Palli, „þú tekur til í garðinum, en ég geri lireint ^oíuuni, ‘ En Kalli, litli letinginn sá arna, nennir ki að taka til hendi, og þegar nashyrningurinn fer Ju) fær Kalli hann til að þræða pappírssneplana PP á liorn sitt. Skömmu seinna er garðurinn orð- inn hreinn og fínn. Þá kemur Palli út í garðinn. „Hvað liér er orðið þokkalegt. Þú hefur verið iðinn,“ segir hann í lofsamlegum rómi, en þá sér hann hvar nashyrningurinn fer fram lijá með alla pappírssnepl- ana á horninu. Þá reiðist Palli, þvi það var ekki á þennan hátt sem hann ætlaðist til að gert væri hreint utandyra.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.