Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.05.1969, Blaðsíða 16
Þvzka kvikmyndaleikkonan Elke Sommer var nýlega á ferð i Sviss og var mikið gagnrýnd þar fyrir að mjólka kú vinstra megin, sem gagnrýnendur sögðu að hvergi þekktist. En sá vani að mjólka hægra megin mun stafa af þvi að flestir eru rétthentir. Margir munu kannast við frönsku skáldkonuna Erancoise Sagan, en hún er nú talin hafa fengið keppinaut, þar sem er þessi 20 ára stúlka, Micliele Matthys, en hún hefur skrifað skáldsöguna „Rangliverfa lijart- að“, sem hefur selst mikið. Þrjár franskar fegurðardrottn- ingar heimsóttu landbúnaðarsýn- inguna í Bordeaux í Frakklandi. í miðjunni er fegurðardrottning landsins, en til hvorrar handar héraðsdrottningar. <— Hin mikið dáða bandaríska kvik- myndaleikkona Liz Taylor er nú svo alvarlega veik að talið er að hún muni ekki geta leikið í kvik- myndum lengur. Pranska kvenfélagasambandið bauð frú Bonart Pantay fram við forsetakjör í Frakklandi og varð að borga 10 000 franka eins og aðrir frambjóðendur. Frú Bonart er 40 ára og tveggja barna móðir. Þetta er lítill biti í gin flóðhests- ins, og lítill vandi að hitta rétt. —» 104 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.