Heimilisblaðið - 01.11.1977, Page 4
Við trúum ekki á eilíft líf vegna þess
að við séum fær um að sanna það; en
við gerum tilraun til að sanna það vegna
þess að við getum ekki komist hjá því
að trúa á það. Og einmitt sú eðlilega til-
finning, að maður búi yfir sannleikanum,
er einhver gleggsti vitnisburðurinn. Þeg-
ar Guð ætlar sér eitthvað með okkur, þá
gróðursetur hann hugmyndina í tilfinn-
ingu okkar. Þráin eftir eilífu lífi er svo
algild í sköpunarverkinu, að naumast er
hægt að yppta öxlum við henni í kæru-
leysi. Þetta, sem hlýtur að spegla vissan
hlut veruleika tilveru okkar.
Stór sannindi sem þessi, trúir maður
ekki á sökum þess eins, að hægt sé að
rökstyðja þau eða sýna með dæmum —
þetta er trú og tilfinning, sem í sjálfri
sér er raunveruleiki. Innsæi er mikilvæg-
ur þáttur í vísindalegri öflun sannleika.
Franski heimspekingurinn Henri Bergson
lét svo um mælt, að þegar rannsóknar-
menn gætu ekki komist lengra eftir braut
vísindalegra sannana, þá létu þeii' inn-
sæi sitt iðulega hjálpa sér við að þokast
áfram í áttina að sannleikanum.
Vísindalegar rannsóknir styðja í senn
innsæi okkar og trú. Hlutveruleikasjónar-
miðið eitt í skilningi á alheiminum er
smám saman að þoka um set. Vísindin eru
farin að viðurkenna þennan óskiigrein-
anlega, andlega kjarna alls, sem lífið inni-
heldur.
Eitt sinn átti ég orðræðu við frú T.
Edison um afstöðu manns hennar til lífs-
ins eftir dauðann. I Ijós kom, að hinn
frægi uppfinningamaður trúði því af-
dráttarlaust, að sálin lifði líkamann; að
hún yfirgæfi hann aðeins við llíkams-
dauðann. Þegar Edison var að dauða kom-
inn, varð læknir hans þess var, að hann
var að reyna að segja eitthvað. Hann laut
niður að honum og heyrði greinilega, að
hinn deyjandi maður sagði: „Það er ákaf-
legafagurt þarna fyrir handan“.
Þau fyrirbæri sem orðið hefur vart v$
í vitnisburðum dayjandi fólks um það>
sem Biblían kallar „dal dauðaskuggans“>
sanna, að fyrir handan tekur við bæ^i
líf og fegurð. Iðulega veldur sjúkdómu1-'
inn vissulega þjáningu, og leiðin að n&'
lægum líkamsdauða getur verið ærið erfi^
En á sjálfri andlátsstundinni „hefjumst
við upp af voldugri friðar-bylgju“, eins
og einn þekktur læknir hefur komist að
orði.
Hjúkrunarkona ein, sem orðið hefu1'
vitni að dauða margra manna, sagði eitf
sinn við mig: „Margir sjúklinga min1111
hafa á dauðastundinni reynt að lýsa ÞVI
sem. þeir sæju“, og iðulega hafa þeir tala^
um dásamlegan bjarma og hljómJist’
Nokkrir segjast hafa séð andlit, sem þei1'
hafi þekkt. Oft var ólýsanleg undrun 1
augnaráði þeirra“.
Sjálfur var ég eitt sinn staddur hja
vini mínum, sem var að því kominn ^
skiljast við. Þegar skuggar dauðans tóÞ1
að lengjast, sagði hann allt í einu við sor
sinn, sem sat við rúmstokk hans: „Eg se
falleg hús. Það er Ijós í glugga í ein11
þeirra — ljós sem bíður eftir m.ér. ÞetF
er ákaflega fallegt“. Skömmu síðar vM
hann látinn.
Síðar sagði sonur hans við mig: „PahhJ
var vísindamaður, og hann lét sér aldre’
um munn fara neitt, sem ekki var sta^'
reynd. Sú ævilanga venjufesta breytti^
ekki — pabbi sagði aðeins frá því seF
hann vissulega komst að raun um“.
Læknir einn sagði frá því, er hann sí!
við hlið deyjandi manns og hélt í hÖP'
honum: „Ég hlýt að hafa haldið fasta’
en ég gerði mér grein fyrir“, sagði ha11^,'
„því að allt í einu sagði hinn deyja11 1
maður nokkuð merkilegt:“ „Haltu ^
ekki föstum.. . Það er svo óendanle^‘
fagurt þarna álengdar!“
Sami læknir segir einnig frá vini sl!l
um sem var að dauða kominn og lét ha ‘
t
“ÍTl J
HEIMILISBLAÐ
10
184