Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 84

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 84
einum er athvarf, því hvergi finn eg annarsstaðar hvild né frið. Svala þú mér á ódáinsveigum orðs þins, sem eitt fær veitt sæln eilífðarinnar, eins og guðmóðurinn, er fyllir hjartað heilagri gleði. Sælir eru þeir, sem Ijós þitt Ij'sir, þótl ekki sé nema eitt augnablik, og þeir, sem geta komist i samræmi við þig. Hvernig fæ eg komist um úthaf jarðlífsins? Hvar er leiðin? Eg veit það ekki. Frelsa þú mig frá sorg og sárs- auka heimsins.« Dulefnafræðingurinn (alkemistinn) og eldspekingurinn svo- nefndi, Pnracelsus, var eins og fleiri andleg mikilmenni bæn- rækinn á kristinna manna vísu. l}að er sagt að þessi bæn sé eftir hann: »Ó, þú heilagi andi sannleikans, hvíl þú yfir mér og láltu mig skynja það sem ég skynja ekki. Ivenn mér það, sem ég veit ekki. Gef mér það, sem ég hef ekki. Gef þú mér þann mált, sem þú dvelur i. Svala þú hjarla minu með hinum sjöföldu gjöfum þínum, og lát þú þinn guðdómlega frið hvíla yfir mér. Hafðu taumhald á huga minum, svo að eg geti lifað eins og mér ber og rækl skyldur mínar gagnvarl liinum æðsta, mönnunum og öllum hlutum.« Hinn merki umferðaspámaður, Apolloníus frá Tyana, sem kallaður hefur verið »Kristur heiðingjanna«, bað þessarar stutlu og gagnorðu bænar: »Unnið mér, ó, guðir, að eignasl lítið og einkis þarfnast.« Hinn nafnkunni og guðelskandi nninkur Tómas á Kempis bað iðulega þessarar bænar: »Upplýs mig, ó, góði Jesús, með Ijóma hins innra Ijóss og lirck þú alt myrkur úr hjarta mér. Varna þú þess að ég eyði tímanum til ónýtis, og ger þú að engu þær freistingar, sem á mig slríða. Strið þú með mér gegn hinum óarga dýrum, áslríðum mínum og illum lilhneigingum. I’á fæ ég 82

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.