Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 84

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 84
einum er athvarf, því hvergi finn eg annarsstaðar hvild né frið. Svala þú mér á ódáinsveigum orðs þins, sem eitt fær veitt sæln eilífðarinnar, eins og guðmóðurinn, er fyllir hjartað heilagri gleði. Sælir eru þeir, sem Ijós þitt Ij'sir, þótl ekki sé nema eitt augnablik, og þeir, sem geta komist i samræmi við þig. Hvernig fæ eg komist um úthaf jarðlífsins? Hvar er leiðin? Eg veit það ekki. Frelsa þú mig frá sorg og sárs- auka heimsins.« Dulefnafræðingurinn (alkemistinn) og eldspekingurinn svo- nefndi, Pnracelsus, var eins og fleiri andleg mikilmenni bæn- rækinn á kristinna manna vísu. l}að er sagt að þessi bæn sé eftir hann: »Ó, þú heilagi andi sannleikans, hvíl þú yfir mér og láltu mig skynja það sem ég skynja ekki. Ivenn mér það, sem ég veit ekki. Gef mér það, sem ég hef ekki. Gef þú mér þann mált, sem þú dvelur i. Svala þú hjarla minu með hinum sjöföldu gjöfum þínum, og lát þú þinn guðdómlega frið hvíla yfir mér. Hafðu taumhald á huga minum, svo að eg geti lifað eins og mér ber og rækl skyldur mínar gagnvarl liinum æðsta, mönnunum og öllum hlutum.« Hinn merki umferðaspámaður, Apolloníus frá Tyana, sem kallaður hefur verið »Kristur heiðingjanna«, bað þessarar stutlu og gagnorðu bænar: »Unnið mér, ó, guðir, að eignasl lítið og einkis þarfnast.« Hinn nafnkunni og guðelskandi nninkur Tómas á Kempis bað iðulega þessarar bænar: »Upplýs mig, ó, góði Jesús, með Ijóma hins innra Ijóss og lirck þú alt myrkur úr hjarta mér. Varna þú þess að ég eyði tímanum til ónýtis, og ger þú að engu þær freistingar, sem á mig slríða. Strið þú með mér gegn hinum óarga dýrum, áslríðum mínum og illum lilhneigingum. I’á fæ ég 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.