Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 11

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 11
Grull. 5 í’eyk, er hamarinn notaður, og mölvað úr berginu 15 fjórðunga stykki. |>au eru lögð á bak verka- mönnum og borin þannig burtu. jpetta gengur dag og nótt, í einni stryklotu. Dagsbirtuna líta ekki aðrir en þeir sem standa við hellismunnann. Sje bergið alveg óvinnandi fyrir hörku sakir, eru grafin göng utan bjá. Annars er bergið sóttmeð hamri og meitli, svo fast og harðfeugilega, að fátt má við jafn- ast, utan þorstinn í gullið. jpegar því verki er lokið, er stoðunum kippt undan. Sá sem á varðbergi stendur, hrópar og kallar, þegar stólparnir taka að riða til, og þá hafa sig allir á burt sem fætur toga. Hrynja þá niður stórar spildur úr berginu, með ógur- legum gný, er eigi verður orðum að komið. Komist verkamennirnir allir óskemmdir undan, þykir hjer góður sigur fenginn og ánægja að horfa á vegsum- merkin. — Opt er heldur snemma happi hrósað: allt hið mikla verk unnið og bergið sprengt frá rót- um, án þess nein vissa væri fyrir að í þeim rústum fyndist þá það sem að var leitað,—gullið rauða«. f>að hlýtur að hafa verið meira en lítið eitt, er tekið var í aðra hönd með þessum voðalegu vinnu- brögðum og stórvægilegu tilföugum, þar sem öll hof og konungshallir í landinu voru hlaðnar hinu fjöl- breytilegasta gullskrauti, auk þess sem gullskart var alls eigi fágætt meðal almennings. Gyðingar bjuggu við ánauðarkjör á Egiptalaudi, og þó höfðu þeir á burt með sjer talsvert af gulli, þegar Móses leiddi þá út þaðan. Gullkálfurinn, sem þeir gerðu sjer í eyðimörkinni, var steyptur úr eyrnagullum þeirra, og það sem þeir lögðu til tjaldbúðarinnar á síöan, er hún var reist, á að hafa numið 3J milj. kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.