Iðunn - 01.01.1885, Síða 15

Iðunn - 01.01.1885, Síða 15
Gull. 9 hinn dýra mdlm og dýrlcga mannkosti rómverskra borgara. Marcus Antoníus, einn hinna nafntoguðu þrí- menninga, er við völdum tóku eptir víg Cœsars, só- aði gullinu svo gegndarlaust, að þar verður naumast orðum að komið. I veizlum sínum liafði hann það jafnvel í húsgögn af því tagi.að mælt er að Kleópatra drottning, sem fátt ljet sjer í augum vaxa, það er til munaðar horfði, liaíi roðnað við. Upp frá þeimtíma tóku gullhaugarnir að sundrast smátt og smátt, unz það hvarf nær gjörsamlega.jafnframt alveldiRómverja yfir heiminum. Aþriðju öld var svo mikil þurrð orðin á gulli, að opt og tíðum urð vandræði að halda við nauðsynlegasta gjaldeyri. Gullnám lijelt raunar á- fram vfðsvegar um norðurálfu um allar miðaldir ; en arðurinn var sára-lítill, af því að þar hafði verið svo nærri gengið áður. Stöku námur á Ungverjalandi, í Siebenbiirgen og Bæheimi hjeldust betur við. f>ar höfðu verið opnaðar aptur nokkrar fornar gullnám- ur, eptir að ríki Rómverja var algjörlega undir lok liðið. Arið 1000 fjekkst jafnvol úr einni þeirra hjer- umbil 60 miljónir króna af gulli. En þessar upp- sprettur þrutu líka smám saman, og tók síðan gjör- samlega íyrir allt auðsafn í gulli. Gersemar af gulli voru mjög fásjenar annarstaðar en í kirkjum og hof- um, og gullskart báru varla aðrir en páfar og stöku stórhöfðingjar aðrir andlegrar stjettar.—þegar fá- tæktin var sem most, risu upp gullgjörðarmenniruir, °g töldu hinum fáráða lýð trú um, að biia mætti til Sull sem hvern hlut aunan, og að það mundi innan skamms flóa um jörðina ríkulegar en sjezt hefði ^okkru sinni áðfir. Til undirbúnings því mikla verki

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.